Varnarmaður ársins á leiðinni til Íslandsmeistara Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 14:00 Það var gaman hjá Keflavíkurstelpum á síðasta tímabili. Vísir/Andri Marinó Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Brittanny Dinkins, 170 sentímetra bakvörður, mun taka að sér leiðtogahlutverk hjá keflavíkurliðinu í vetur og taka við hlutverki Ariana Moorer, sem var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Það er ljóst að það verður ekki minni áhersla sett á varnarleikinn hjá þjálfaranum Sverri Þór Sverrissyni á næsta tímabili því nýi leikmaður Keflavíkurliðsins var valin varnarmaður ársins í sinni deild í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð. Southern Miss skólinn er stoltur af sinni stelpur og tilkynnti um samninginn á Twitter-síðu skólans eins og sjá má hér fyrir neðan.We couldn't be more proud of Brittanny. Congratulations @KeflavikKarfa. You got a good one. #SMTTTpic.twitter.com/WboEiz6wyC — Lady Eagle WBB (@SouthernMissWBB) July 8, 2017 Brittanny Dinkins var með 18,4 stig, 4,1 frákast, 3,7 stoðsendingar og 3,1 stolinn bolta að meðaltali í leik á lokaári sínu með Southern Miss skólanum en hún hitti þar úr 36 prósent þriggja stiga skotanna og 80 prósent vítanna. Hún var bæði í úrvalsliði ársins í Conference USA deildinni sem og í varnarliði ársins. Brittanny Dinkins er leikjahæst í sögu Southern Miss skólans (134 leikir) og í tíunda sæti yfir flest stig fyrir skólann (1479). Hún getur spilað bæði sem leikstjórnandi og skotbakvörður. Dinkins er fædd 8. mars 1994 í Miami í Flórída en hún kom til Southern Miss frá Miami Norland Senior High School. Hér fyrir neðan má sjá tilþrifamyndband með henni. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Brittanny Dinkins, 170 sentímetra bakvörður, mun taka að sér leiðtogahlutverk hjá keflavíkurliðinu í vetur og taka við hlutverki Ariana Moorer, sem var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Það er ljóst að það verður ekki minni áhersla sett á varnarleikinn hjá þjálfaranum Sverri Þór Sverrissyni á næsta tímabili því nýi leikmaður Keflavíkurliðsins var valin varnarmaður ársins í sinni deild í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð. Southern Miss skólinn er stoltur af sinni stelpur og tilkynnti um samninginn á Twitter-síðu skólans eins og sjá má hér fyrir neðan.We couldn't be more proud of Brittanny. Congratulations @KeflavikKarfa. You got a good one. #SMTTTpic.twitter.com/WboEiz6wyC — Lady Eagle WBB (@SouthernMissWBB) July 8, 2017 Brittanny Dinkins var með 18,4 stig, 4,1 frákast, 3,7 stoðsendingar og 3,1 stolinn bolta að meðaltali í leik á lokaári sínu með Southern Miss skólanum en hún hitti þar úr 36 prósent þriggja stiga skotanna og 80 prósent vítanna. Hún var bæði í úrvalsliði ársins í Conference USA deildinni sem og í varnarliði ársins. Brittanny Dinkins er leikjahæst í sögu Southern Miss skólans (134 leikir) og í tíunda sæti yfir flest stig fyrir skólann (1479). Hún getur spilað bæði sem leikstjórnandi og skotbakvörður. Dinkins er fædd 8. mars 1994 í Miami í Flórída en hún kom til Southern Miss frá Miami Norland Senior High School. Hér fyrir neðan má sjá tilþrifamyndband með henni.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira