Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour