Caeleb Dressel jafnaði HM-met Michael Phelps Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 22:30 Caeleb Dressel er í þokkalegasta formi. Vísir/Getty Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. Hinn tvítugi Caeleb Dressel jafnaði í dag tíu ára gamalt heimsmeistaramótsmet Michael Phelps á lokadeginum þegar hann vann sín sjöundu gullverðlaun á mótinu. Sjöunda gullið hans kom í boðsundi þar sem hann synti fyrsta sprettinn 4 x 100 metra fjórsundi. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Dressel í boðsundum á heimsmeistaramótinu. Dressel vann þrjár einstaklingsgreinar en hann er gríðarlega sterkur í hröðustu greinunum. Dressel vann bæði 50 og 100 metra skriðsund sem og 100 metra flugsund. Dressel á tvö Ólympíugull síðan í Ríó 2016 en hann var þá meðlimur í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. „Ég hef aldrei upplifað svona áður þannig að ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég ætla að taka mér frí í Evrópu, fara til Póllands og Skotlands, og slappa af. Þetta voru átta skemmtilegustu dagar lífs míns. Það var æðislegt að fá að gera það sem ég elska að gera,“ sagði Caeleb Dressel. Caeleb Dressel er Florida Gator eins og Hrafnhildur Lúthersdóttir en þau stunduðu bæði háskólanám hjá University of Florida. Michael Phelps setti metið á HM í Melbourne 2007. Hann vann þá fimm einstaklingsgreinar og var í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. Einstaklings Phelps fyrir tíu árum komu í 100 og 200 metra flugsundi, 200 og 400 metra fjórsundi og svo í 200 metra skriðsundi.Caeleb Dressel á verðlaunapallinum.Vísir/Getty Sund Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. Hinn tvítugi Caeleb Dressel jafnaði í dag tíu ára gamalt heimsmeistaramótsmet Michael Phelps á lokadeginum þegar hann vann sín sjöundu gullverðlaun á mótinu. Sjöunda gullið hans kom í boðsundi þar sem hann synti fyrsta sprettinn 4 x 100 metra fjórsundi. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Dressel í boðsundum á heimsmeistaramótinu. Dressel vann þrjár einstaklingsgreinar en hann er gríðarlega sterkur í hröðustu greinunum. Dressel vann bæði 50 og 100 metra skriðsund sem og 100 metra flugsund. Dressel á tvö Ólympíugull síðan í Ríó 2016 en hann var þá meðlimur í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. „Ég hef aldrei upplifað svona áður þannig að ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég ætla að taka mér frí í Evrópu, fara til Póllands og Skotlands, og slappa af. Þetta voru átta skemmtilegustu dagar lífs míns. Það var æðislegt að fá að gera það sem ég elska að gera,“ sagði Caeleb Dressel. Caeleb Dressel er Florida Gator eins og Hrafnhildur Lúthersdóttir en þau stunduðu bæði háskólanám hjá University of Florida. Michael Phelps setti metið á HM í Melbourne 2007. Hann vann þá fimm einstaklingsgreinar og var í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. Einstaklings Phelps fyrir tíu árum komu í 100 og 200 metra flugsundi, 200 og 400 metra fjórsundi og svo í 200 metra skriðsundi.Caeleb Dressel á verðlaunapallinum.Vísir/Getty
Sund Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira