Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni. Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour
Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni.
Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour