Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour