Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour