Sharapova með magnaða endurkomu á opna bandaríska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2017 09:30 Sharapova fagnar í nótt. Vísir/Getty Maria Sharapova markaði endurkomu sína á stórmót í tennis með því að slá næststigahæstu tenniskonu heims úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sharapova, sem byrjaði að keppa aftur á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hafði betur gegn Simona Halep í þremur settum, 6-4, 4-6 og 6-3. Hún tók út fimmtán mánaða keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi í upphafi síðasta árs. Efnið meldonium fannst í sýni hennar en það var þá nýkomið á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Það var mikil eftirvænting fyrir viðureigninni í nótt og uppselt á hana, þrátt fyrir að hún hafi verið í fyrstu umferð mótsins. „Maður veit aldrei hvernig manni líður fyrr en maður skorar sigurstigið. Þá er allt erfiðið þess virði,“ sagði hún eftir sigurinn í nótt. „Maður veltir því stundum fyrir sér af hverju maður leggur alla þessa vinnu á sig og nákvæmlega þetta er ástæðan.“ Sharapova hefur verið afar umdeild og margir meðspilarar hennar í tennisheiminum ekki sáttir við að hún hafi fengið jafn milt bann og raun bar vitni. En henni var vel tekið í New York í nótt og vel fagnað eftir sigurinn. Tennis Tengdar fréttir Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32 Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á kylfusveini Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Sjá meira
Maria Sharapova markaði endurkomu sína á stórmót í tennis með því að slá næststigahæstu tenniskonu heims úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sharapova, sem byrjaði að keppa aftur á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hafði betur gegn Simona Halep í þremur settum, 6-4, 4-6 og 6-3. Hún tók út fimmtán mánaða keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi í upphafi síðasta árs. Efnið meldonium fannst í sýni hennar en það var þá nýkomið á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Það var mikil eftirvænting fyrir viðureigninni í nótt og uppselt á hana, þrátt fyrir að hún hafi verið í fyrstu umferð mótsins. „Maður veit aldrei hvernig manni líður fyrr en maður skorar sigurstigið. Þá er allt erfiðið þess virði,“ sagði hún eftir sigurinn í nótt. „Maður veltir því stundum fyrir sér af hverju maður leggur alla þessa vinnu á sig og nákvæmlega þetta er ástæðan.“ Sharapova hefur verið afar umdeild og margir meðspilarar hennar í tennisheiminum ekki sáttir við að hún hafi fengið jafn milt bann og raun bar vitni. En henni var vel tekið í New York í nótt og vel fagnað eftir sigurinn.
Tennis Tengdar fréttir Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32 Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á kylfusveini Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Sjá meira
Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32
Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30
Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30
Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30
Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00