Dembele kominn til Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. ágúst 2017 13:45 Dembele hitti unga stuðningsmenn Barcelona í dag. Mynd/Twittersíða Barcelona Ousmane Dembele hefur skrifað undir samninga hjá Barcelona og er nú formlega orðinn leikmaður félagsins. Fyrir helgi var greint frá því að samkomulag hafi náðst á milli Barcelona og Borussia Dortmund, en nú eru skiptin endanlega gengin í gegn. Kaupverðið er sagt vera 96,8 milljónir punda, með möguleika á viðbótargreiðslum sem gætu hækkað verðið upp í 135,5 milljónir punda. Félagaskiptin eru því þau næst hæstu í sögunni, á eftir 200 milljóna punda sölunni á Neymar. Dembele er einmitt sagður koma til Barcelona til þess að fylla skarð Neymar. „Ég er mjög ánægður með að vera hér,“ sagði Dembele. „Það hefur alltaf verið draumurinn að spila fyrir Barcelona og ég er mjög glaður með að hafa uppfyllt þann draum.“ „Þetta er besta félag í heimi með bestu leikmenn í heimi.“Dembele spilaði síðast fótboltaleik 5. ágúst, en hann var settur í bann hjá Dortmund eftir að hafa misst af æfingu hjá félaginu. Hann skoraði 10 mörk í 49 leikjum fyrir þýska félagið á síðasta tímabili. #DembeleDay Done deal@Dembouzpic.twitter.com/3mmPZ1Kzzs — FC Barcelona (@FCBarcelona) August 28, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00 Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00 Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30 Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira
Ousmane Dembele hefur skrifað undir samninga hjá Barcelona og er nú formlega orðinn leikmaður félagsins. Fyrir helgi var greint frá því að samkomulag hafi náðst á milli Barcelona og Borussia Dortmund, en nú eru skiptin endanlega gengin í gegn. Kaupverðið er sagt vera 96,8 milljónir punda, með möguleika á viðbótargreiðslum sem gætu hækkað verðið upp í 135,5 milljónir punda. Félagaskiptin eru því þau næst hæstu í sögunni, á eftir 200 milljóna punda sölunni á Neymar. Dembele er einmitt sagður koma til Barcelona til þess að fylla skarð Neymar. „Ég er mjög ánægður með að vera hér,“ sagði Dembele. „Það hefur alltaf verið draumurinn að spila fyrir Barcelona og ég er mjög glaður með að hafa uppfyllt þann draum.“ „Þetta er besta félag í heimi með bestu leikmenn í heimi.“Dembele spilaði síðast fótboltaleik 5. ágúst, en hann var settur í bann hjá Dortmund eftir að hafa misst af æfingu hjá félaginu. Hann skoraði 10 mörk í 49 leikjum fyrir þýska félagið á síðasta tímabili. #DembeleDay Done deal@Dembouzpic.twitter.com/3mmPZ1Kzzs — FC Barcelona (@FCBarcelona) August 28, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00 Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00 Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30 Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira
Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00
Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25. ágúst 2017 15:00
Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24. ágúst 2017 17:30
Valverde vill styrkja lið Barcelona áður en að félagskiptaglugginn lokar Ernesto Valverde, þjálfari Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, gefur í skyn að fleiri leikmenn muni koma til liðs við félagið áður en að félagskiptaglugginn lokar. 27. ágúst 2017 09:00