„Fáum niðurstöðu á morgun hvort að þetta sé Kim Wall“ Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2017 15:25 Mikil leit stendur nú yfir á svæðinu þar sem búkurinn fannst, ekki langt frá staðnum þar sem kafbátnum var sökkt. Vísir/EPA Lögregla í Kaupmannahöfn segist fá úr því skorið á morgun hvort að búkurinn sem fannst í Eyrarsundi í gær sé sænska blaðakonan Kim Wall. Niðurstöður lífsýnarannsóknar munu þá liggja fyrir. „Við erum með búk þar sem meðvitað er búið að skera af handleggi, fótleggi og höfuð,“ segir Jens Möller, yfirmaður hjá Kaupmannahafnarlögreglunni, í myndbandsupptöku sem birt var nú síðdegis. Danska lögreglan hefur staðfest að búkurinn sé af óþekktri konu. Lengd búksins bendi til að þetta kunni að vera Kim Wall, þó að það liggi ekki fyrir að svo stöddu. Möller segir að krufning á búknum standi enn yfir og muni gera það fram á kvöld. Mikil leit stendur nú yfir á svæðinu þar sem búkurinn fannst, ekki langt frá staðnum þar sem kafbátnum var sökkt. Lýst var eftir Kim Wall aðfaranótt 11. ágúst eftir að hún hafði ferðast með uppfinningamanninum Peter Madsen um borð í heimasmíðuðum kafbátin hans, Nautilus. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Kafbátaferð sænsku blaðakonunnar sem lauk með hryllingi Atburðarásin í þessu hörmulega máli hefur um margt verið reyfarakennd. 22. ágúst 2017 12:55 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Lögregla í Kaupmannahöfn segist fá úr því skorið á morgun hvort að búkurinn sem fannst í Eyrarsundi í gær sé sænska blaðakonan Kim Wall. Niðurstöður lífsýnarannsóknar munu þá liggja fyrir. „Við erum með búk þar sem meðvitað er búið að skera af handleggi, fótleggi og höfuð,“ segir Jens Möller, yfirmaður hjá Kaupmannahafnarlögreglunni, í myndbandsupptöku sem birt var nú síðdegis. Danska lögreglan hefur staðfest að búkurinn sé af óþekktri konu. Lengd búksins bendi til að þetta kunni að vera Kim Wall, þó að það liggi ekki fyrir að svo stöddu. Möller segir að krufning á búknum standi enn yfir og muni gera það fram á kvöld. Mikil leit stendur nú yfir á svæðinu þar sem búkurinn fannst, ekki langt frá staðnum þar sem kafbátnum var sökkt. Lýst var eftir Kim Wall aðfaranótt 11. ágúst eftir að hún hafði ferðast með uppfinningamanninum Peter Madsen um borð í heimasmíðuðum kafbátin hans, Nautilus.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Kafbátaferð sænsku blaðakonunnar sem lauk með hryllingi Atburðarásin í þessu hörmulega máli hefur um margt verið reyfarakennd. 22. ágúst 2017 12:55 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Kafbátaferð sænsku blaðakonunnar sem lauk með hryllingi Atburðarásin í þessu hörmulega máli hefur um margt verið reyfarakennd. 22. ágúst 2017 12:55