Grunaðir hryðjuverkamenn í Barcelona leiddir fyrir dómara Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2017 13:43 Lögreglumenn leiða einn hryðjuverkumannanna grunuðu í járnum í Madrid. Vísir/EPA Fjórir menn sem eru sakaðir um að tilheyra hópi sem lagði á ráðin um hryðjuverkaárásir í Barcelona og nágrenni koma fyrir dómara í Madrid í dag. Búist er við að þeir verði ákærðir fyrir hryðjuverk, morð og vopnaeign. Átta aðrir meðlimir hópsins liggja í valnum. Tveir þeirra létust þegar gaskútar sem þeir höfðu safnað saman sprungu en lögreglumenn skutu sex aðra til bana. Fjórmenningarnir voru fluttir til höfuðborgarinnar Madridar þar sem þeir koma fyrir dóm í dag. Þar mun dómari lesa upp ákærur yfir þeim. Þeir bera nú vitni fyrir dómnum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mennirnir eru á þrítugs og fertugsaldri. Flestir tólfmenninganna bjuggu í bænum Ripoll norður af Barcelona. Þeir eru allir af norður-afrískum ættum. Fimmtán manns fórust og fleiri en hundrað aðrir særðust í hryðjuverkaárásum sem mönnunum er gefið að sök að hafa skipulagt í Barcelona og bænum Cambrils. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41 Tólf manna hryðjuverkasella ætlaði sér að gera bílsprengjuárásir á Barcelona Tólf hryðjuverkamenn ætluðu að gera fleiri árásir á Barcelona. Younes Abouyaaqoub er grunaður um að hafa ráðist á Römbluna og myrt þrettán. Krítarkort hans var notað til þess að leigja sendiferðabílinn sem var notaður í árásinni. 21. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira
Fjórir menn sem eru sakaðir um að tilheyra hópi sem lagði á ráðin um hryðjuverkaárásir í Barcelona og nágrenni koma fyrir dómara í Madrid í dag. Búist er við að þeir verði ákærðir fyrir hryðjuverk, morð og vopnaeign. Átta aðrir meðlimir hópsins liggja í valnum. Tveir þeirra létust þegar gaskútar sem þeir höfðu safnað saman sprungu en lögreglumenn skutu sex aðra til bana. Fjórmenningarnir voru fluttir til höfuðborgarinnar Madridar þar sem þeir koma fyrir dóm í dag. Þar mun dómari lesa upp ákærur yfir þeim. Þeir bera nú vitni fyrir dómnum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mennirnir eru á þrítugs og fertugsaldri. Flestir tólfmenninganna bjuggu í bænum Ripoll norður af Barcelona. Þeir eru allir af norður-afrískum ættum. Fimmtán manns fórust og fleiri en hundrað aðrir særðust í hryðjuverkaárásum sem mönnunum er gefið að sök að hafa skipulagt í Barcelona og bænum Cambrils.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41 Tólf manna hryðjuverkasella ætlaði sér að gera bílsprengjuárásir á Barcelona Tólf hryðjuverkamenn ætluðu að gera fleiri árásir á Barcelona. Younes Abouyaaqoub er grunaður um að hafa ráðist á Römbluna og myrt þrettán. Krítarkort hans var notað til þess að leigja sendiferðabílinn sem var notaður í árásinni. 21. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira
Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41
Tólf manna hryðjuverkasella ætlaði sér að gera bílsprengjuárásir á Barcelona Tólf hryðjuverkamenn ætluðu að gera fleiri árásir á Barcelona. Younes Abouyaaqoub er grunaður um að hafa ráðist á Römbluna og myrt þrettán. Krítarkort hans var notað til þess að leigja sendiferðabílinn sem var notaður í árásinni. 21. ágúst 2017 06:00