Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 17:30 Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25