Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 08:00 Glamour/Getty Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour
Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour