Vísað út af slysadeild vegna leiðinda Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. september 2017 06:30 Maðurinn hafði verið með leiðindi á slysadeild. VÍSIR/PJETUR Lögreglan brást við tilkynningu um karlmann sem stóð úti á götu í Austurborginni á öðrum tímanum í nótt. Er hann sagður hafa verið öskrandi og með ólæti. Þegar lögreglan mætti á vettvang kom í ljós að manninum hafði skömmu áður verið vísað út af slysadeild „vegna leiðinda“ eins og það er orðað í skeyti lögreglunnar. Er maðurinn sagður hafa verið algjörlega óviðræðuhæfur og átti lögreglan í stökustu vandræðum með að átta sig á hvar hægt væri að koma honum fyrir. Því var tekin ákvörðun tekin um að vista hann í fangageymslu þangað til rennur af honum. Þá fékk lögreglan tilkynningu um tvö spellvirki. Annars vegar brutu tveir menn rúðu í bifreið í Hafnarfirði og hins vegar var um að ræða kínverja sem kastað hafði verið inn um bréfalúgu í Breiðholti. Spellvirkjarnir í báðum tilfellum voru á bak og burt þegar lögrelan mætti á vettvang og ekki er vitað hverjir voru að verki. Erlendur karlmaður var einnig rændur á hóteli í Vesturbænum á tólfta tímanum. Skömmu síðar var karlmaður handtekinn vegna málsins og er hann sagður hafa skilað símanum og veskinu sem hann hafði haft af ferðamanninum. Hinn seki var látinn laus því ferðamaðurinn vildi enga eftirmála. Lög og regla Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Lögreglan brást við tilkynningu um karlmann sem stóð úti á götu í Austurborginni á öðrum tímanum í nótt. Er hann sagður hafa verið öskrandi og með ólæti. Þegar lögreglan mætti á vettvang kom í ljós að manninum hafði skömmu áður verið vísað út af slysadeild „vegna leiðinda“ eins og það er orðað í skeyti lögreglunnar. Er maðurinn sagður hafa verið algjörlega óviðræðuhæfur og átti lögreglan í stökustu vandræðum með að átta sig á hvar hægt væri að koma honum fyrir. Því var tekin ákvörðun tekin um að vista hann í fangageymslu þangað til rennur af honum. Þá fékk lögreglan tilkynningu um tvö spellvirki. Annars vegar brutu tveir menn rúðu í bifreið í Hafnarfirði og hins vegar var um að ræða kínverja sem kastað hafði verið inn um bréfalúgu í Breiðholti. Spellvirkjarnir í báðum tilfellum voru á bak og burt þegar lögrelan mætti á vettvang og ekki er vitað hverjir voru að verki. Erlendur karlmaður var einnig rændur á hóteli í Vesturbænum á tólfta tímanum. Skömmu síðar var karlmaður handtekinn vegna málsins og er hann sagður hafa skilað símanum og veskinu sem hann hafði haft af ferðamanninum. Hinn seki var látinn laus því ferðamaðurinn vildi enga eftirmála.
Lög og regla Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira