Lét innsæið ráða öllum skrefum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. september 2017 10:15 Þegar Halldór var í heimspeki í Háskólanum fyrir fimmtán árum kveðst hann hafa fengið áhuga fyrir málspekinni. Vísir/Eyþór Sýningin fjallar í raun um það ferli að vakna og fá vilja til að gera eitthvað – hjá mér er það að fást við myndlist og hjá flestum öðrum eitthvað allt annað,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður um inntak sýningarinnar Svona sirka svona sem hann opnar í dag klukkan fjögur að Skúlagötu 32. Gjörningurinn að vinna að sýningunni sem heild og af tilfinningu er hvatinn að henni, að sögn Halldórs sem sjálfur kveðst hafa spurt sig í vinnuferlinu hvort sú hugmynd hefði nógu mikið gildi. „Kannski mun áhorfandinn spyrja sig eitthvað svipað líka. En ég ræð engu um það. Verkin eru eins og börnin manns, maður veit aldrei hvernig þeim verður tekið en vonar það besta.“ Sýningin Svona sirka svona er framhald sýningar sem Halldór var með í Gróttu í desember. Hún hét Útskýringar. „Þá var ég að útskýra það sem var á fletinum. Þessi sýning er í hina áttina, en ég er samt dálítið að útskýra það sem gerist þegar maður mætir í vinnu. Það er einmanalegt starf að vera myndlistarmaður, alltaf að leita að svörum þó þau séu ekki endilega við flóknum spurningum eins og um líf eftir dauðann.“sdfaÖll verkin eru með texta. Halldór segir þau tengjast og vera á vissan máta að vitna hvert í annað. „Ég er að leika mér með tungumálið. Þegar ég byrjaði ákvað ég að hafa ferlið opið í báða enda og láta innsæið ráða öllum skrefum, ekkert ósvipað og rithöfundur lætur eitt leiða af öðru í söguþræði sínum,“ segir hann og heldur áfram: „Þó eru þetta myndverk, fyrst og fremst – samkrull af tungumálaheimspeki og persónulegum þáttum sem geta átt við hvern sem er. Þetta er sirka svona. Það er erfitt að útskýra eitthvað þegar maður vill ekki útskýra það.“ Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sýningin fjallar í raun um það ferli að vakna og fá vilja til að gera eitthvað – hjá mér er það að fást við myndlist og hjá flestum öðrum eitthvað allt annað,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður um inntak sýningarinnar Svona sirka svona sem hann opnar í dag klukkan fjögur að Skúlagötu 32. Gjörningurinn að vinna að sýningunni sem heild og af tilfinningu er hvatinn að henni, að sögn Halldórs sem sjálfur kveðst hafa spurt sig í vinnuferlinu hvort sú hugmynd hefði nógu mikið gildi. „Kannski mun áhorfandinn spyrja sig eitthvað svipað líka. En ég ræð engu um það. Verkin eru eins og börnin manns, maður veit aldrei hvernig þeim verður tekið en vonar það besta.“ Sýningin Svona sirka svona er framhald sýningar sem Halldór var með í Gróttu í desember. Hún hét Útskýringar. „Þá var ég að útskýra það sem var á fletinum. Þessi sýning er í hina áttina, en ég er samt dálítið að útskýra það sem gerist þegar maður mætir í vinnu. Það er einmanalegt starf að vera myndlistarmaður, alltaf að leita að svörum þó þau séu ekki endilega við flóknum spurningum eins og um líf eftir dauðann.“sdfaÖll verkin eru með texta. Halldór segir þau tengjast og vera á vissan máta að vitna hvert í annað. „Ég er að leika mér með tungumálið. Þegar ég byrjaði ákvað ég að hafa ferlið opið í báða enda og láta innsæið ráða öllum skrefum, ekkert ósvipað og rithöfundur lætur eitt leiða af öðru í söguþræði sínum,“ segir hann og heldur áfram: „Þó eru þetta myndverk, fyrst og fremst – samkrull af tungumálaheimspeki og persónulegum þáttum sem geta átt við hvern sem er. Þetta er sirka svona. Það er erfitt að útskýra eitthvað þegar maður vill ekki útskýra það.“
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira