Átta á hættusvæði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2017 14:00 Birkir Bjarnason er einu gulu spjaldi frá því að fara í leikbann. vísir/epa Átta leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Kósovó í undankeppni HM 2018 eru á hættusvæði vegna gulra spjalda. Þetta eru þeir Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Rúrik Gíslason, Ólafur Ingi Skúlason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason og Alfreð Finnbogason. Þeir eru allir einu gulu spjaldi frá því að fara í eins leiks bann. Emil Hallfreðsson tekur út leikbann í leiknum gegn Tyrklandi 6. október en getur verið með í leiknum gegn Kósovó þremur dögum seinna. Emil er fjórði leikmaður Íslands sem fer í bann í undankeppninni. Aron Einar missti af heimaleiknum gegn Tyrklandi, Theodór Elmar Bjarnason af útileiknum gegn Kósovó og Rúrik af heimaleiknum gegn Úkraínu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23 Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. 28. september 2017 13:34 Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. 28. september 2017 13:49 Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 28. september 2017 13:15 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Átta leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Kósovó í undankeppni HM 2018 eru á hættusvæði vegna gulra spjalda. Þetta eru þeir Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Rúrik Gíslason, Ólafur Ingi Skúlason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason og Alfreð Finnbogason. Þeir eru allir einu gulu spjaldi frá því að fara í eins leiks bann. Emil Hallfreðsson tekur út leikbann í leiknum gegn Tyrklandi 6. október en getur verið með í leiknum gegn Kósovó þremur dögum seinna. Emil er fjórði leikmaður Íslands sem fer í bann í undankeppninni. Aron Einar missti af heimaleiknum gegn Tyrklandi, Theodór Elmar Bjarnason af útileiknum gegn Kósovó og Rúrik af heimaleiknum gegn Úkraínu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23 Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. 28. september 2017 13:34 Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. 28. september 2017 13:49 Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 28. september 2017 13:15 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23
Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. 28. september 2017 13:34
Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. 28. september 2017 13:49
Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 28. september 2017 13:15