Kane er búinn að skora meira á árinu en sjö lið í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 12:00 Harry Kane er búinn að vera svo heitur fyrir framan mark mótherjanna á þessu tímabili að heilu liðin í ensku úrvalsdeildinni ná ekki að halda í við hann. Tölfræðingarnir á Opta Joe twitter-síðunni hafa nú reiknað það út að enski landsliðsframherjinn sé búinn að skora fleiri mörk á árinu 2017 heldur en sjö lið í ensku úrvalsdeildinni.2017 - Goals in 2017 so far: Harry Kane - 34 Southampton - 33 Swansea - 33 Burnley - 32 Watford - 31 Stoke - 28 WBA - 27 C.Palace - 26. Wow. pic.twitter.com/s7UHotvvfp — OptaJoe (@OptaJoe) September 27, 2017 Harry Kane skoraði þrennu í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og má sá þessa fullkomnu þrennu hans (vinstri, hægri, skalli) í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Miklu munar um frammistöðu kappans í september en hann hefur skorað tvö mörk eða fleiri í fjórum af fimm leikjum Tottenham-liðsins í september. Kane hefur skorað þessi 34 mörk í aðeiuns 30 leikjum og er með tíu mörkum meira en næsti leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í öllum keppnum á árinu 2017. Þeir eru Sergio Aguero hjá Manchester City og Romelu Lukaku hjá Manchester United.34 - No player has scored more goals in all competitions for a Premier League club in 2017 than Harry Kane (34). Phenomenon. pic.twitter.com/LM2QP6D7h3 — OptaJoe (@OptaJoe) September 26, 2017 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Harry Kane er búinn að vera svo heitur fyrir framan mark mótherjanna á þessu tímabili að heilu liðin í ensku úrvalsdeildinni ná ekki að halda í við hann. Tölfræðingarnir á Opta Joe twitter-síðunni hafa nú reiknað það út að enski landsliðsframherjinn sé búinn að skora fleiri mörk á árinu 2017 heldur en sjö lið í ensku úrvalsdeildinni.2017 - Goals in 2017 so far: Harry Kane - 34 Southampton - 33 Swansea - 33 Burnley - 32 Watford - 31 Stoke - 28 WBA - 27 C.Palace - 26. Wow. pic.twitter.com/s7UHotvvfp — OptaJoe (@OptaJoe) September 27, 2017 Harry Kane skoraði þrennu í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og má sá þessa fullkomnu þrennu hans (vinstri, hægri, skalli) í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Miklu munar um frammistöðu kappans í september en hann hefur skorað tvö mörk eða fleiri í fjórum af fimm leikjum Tottenham-liðsins í september. Kane hefur skorað þessi 34 mörk í aðeiuns 30 leikjum og er með tíu mörkum meira en næsti leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í öllum keppnum á árinu 2017. Þeir eru Sergio Aguero hjá Manchester City og Romelu Lukaku hjá Manchester United.34 - No player has scored more goals in all competitions for a Premier League club in 2017 than Harry Kane (34). Phenomenon. pic.twitter.com/LM2QP6D7h3 — OptaJoe (@OptaJoe) September 26, 2017
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira