Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour