Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour