Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour Þetta er mest seldi maskarinn í heiminum í dag Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour Þetta er mest seldi maskarinn í heiminum í dag Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour