Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour