Cyborg hefur engan áhuga á Rondu lengur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2017 23:00 Cyborg fagnar eftir sinn síðasta bardaga. vísir/getty Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. Fall Rondu hefur verið mikið. Tvö neyðarleg töp í röð og Ronda hefur í rauninni hlaupið í felur í kjölfarið og ekkert rætt um bardagana eða framtíðina hjá UFC. Flestir telja þó að hún muni aldrei snúa aftur í búrið. Það kom því mörgum á óvart er hinn umdeildi þjálfari Rondu, Edmond Tarverdyan, fór að tala um það í gær að bardagi hjá Rondu við Cyborg myndi henta henni vel. „Það er bardaginn sem ég vill. Ég hef alltaf vitað að Rondu getur unnið Cyborg. Hún er of hæg fyrir Rondu,“ sagði Tarverdyan sem hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir að vera lélegur þjálfari og því eiga sök á falli Rondu. Cyborg, sem er núverandi bantamvigtarmeistari UFC, er að hugsa um að berjast við Holly Holm næst og telur að Ronda hafi ekkert að gera í búrinu með henni í dag. „Ef Ronda ætlar að koma aftur væri gáfulegra hjá henni að berjast við Miesha Tate. Ég er á öðrum stað á ferlinum og vildi berjast við Rondu þegar hún var andlega heil og með sjálfstraustið í lagi,“ sagði Cyborg og stakk svo upp á að þær gætu mæst hjá WWE í gerviglímubardaga. „Það gæti hentað hennar Hollywood-ferli vel. Það væri líka vel við hæfi að þjálfarinn hennar yrði í horninu því hann er ekkert annað en einn stór brandari.“ MMA Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. Fall Rondu hefur verið mikið. Tvö neyðarleg töp í röð og Ronda hefur í rauninni hlaupið í felur í kjölfarið og ekkert rætt um bardagana eða framtíðina hjá UFC. Flestir telja þó að hún muni aldrei snúa aftur í búrið. Það kom því mörgum á óvart er hinn umdeildi þjálfari Rondu, Edmond Tarverdyan, fór að tala um það í gær að bardagi hjá Rondu við Cyborg myndi henta henni vel. „Það er bardaginn sem ég vill. Ég hef alltaf vitað að Rondu getur unnið Cyborg. Hún er of hæg fyrir Rondu,“ sagði Tarverdyan sem hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir að vera lélegur þjálfari og því eiga sök á falli Rondu. Cyborg, sem er núverandi bantamvigtarmeistari UFC, er að hugsa um að berjast við Holly Holm næst og telur að Ronda hafi ekkert að gera í búrinu með henni í dag. „Ef Ronda ætlar að koma aftur væri gáfulegra hjá henni að berjast við Miesha Tate. Ég er á öðrum stað á ferlinum og vildi berjast við Rondu þegar hún var andlega heil og með sjálfstraustið í lagi,“ sagði Cyborg og stakk svo upp á að þær gætu mæst hjá WWE í gerviglímubardaga. „Það gæti hentað hennar Hollywood-ferli vel. Það væri líka vel við hæfi að þjálfarinn hennar yrði í horninu því hann er ekkert annað en einn stór brandari.“
MMA Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira