Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour