Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 15:30 Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Samsett/Instagram Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT
CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira