Þjóðin kaus Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps áfram í símakosningunni. Skarphéðinn Einarsson er kórstóri en kórinn flutti lagið Í fjarlægð.
Dómnefndin valdi áfram Kór Lindakirkju en Óskar Einarsson er kórstjóri. Kórinn flutti lagið Total Praise.
Hér að neðan má sjá þessa tvo flutninga sem skiluðu kórunum áfram í undanúrslitin.