Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg 7. október 2017 17:49 Marcus Berg skoraði fjögur mörk í dag. vísir/getty Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. Svíþjóð var í stuði á heimavelli gegn Lúxemborg, en Marcus gerði fjögur mörk í 8-0 sigri Svía. Svíarnir eru á toppi riðilsins með 19 stig, en Frakkar geta skotist upp fyrir þá með sigri gegn Búlgariu í kvöld. Gunnar Nielsen og Jónas Þór Næs héldu hreinu me Færeyjum gegn Lettlandi í Færeyjum, en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Færeyjar eru með níu stig eftir níu leiki. Kaj Leo í Bartalsstovu spilaði síðustu þrjár mínúturnar. Belgía vann svo ótrúlegan sigur gegn Bosníu-Hersegóvínu, 4-3, á útivelli, en Belgarnir hafa ekki tapað leik í H-riðli. Þeir eru með 25 stig á toppi riðilsins, en Bosnía er í öðru sætinu. Eistland vann svo stórsigur á Gíbraltar, 6-0, en Eistland er með ellefu stig í riðlinum á meðan Gíbraltar eru með 0 stig og markatöluna 3-43, semsagt 40 mörk í mínus. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.A-riðill:Svíþjóð - Lúxemborg 8-0 1-0 Andreas Granqivst - víti (10.), 2-0 Marcus Berg (18.), 3-0 Marcus Berg (37.), 4-0 Marcus Berg (54.), 5-0 Mikael Lustig (60.), 6-0 Andreas Granqvist - víti (67.), 7-0 Marcus Berg (71.), 8-0 Ola Toivonen (76.).B-riðill: Færeyjar - Lettland 0-0H-riðill:Bosnía-Herségóvina - Belgía 3-4 0-1 Thomas Meunier (4.), 1-1 Haris Medunjanin (30.), 2-1 Edin Visca (39.), 2-2 Michy Batshuayi (59.), 2-3 Jan Vertonghen (68.), 3-3 Dario Dumic (82.), 3-4 Yannick Ferreira-Carrasco (83.).Gíbraltar - Eistland 0-6 0-1 Siim Luts (10.), 0-2 Mattias Kaeit (30.), 0-3 Sergei Zenjov (38.), 0-4 Joonas Tamm (52.), 0-5 Joonas Tamm (66.), 0-6 Joonas Tamm (77.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. Svíþjóð var í stuði á heimavelli gegn Lúxemborg, en Marcus gerði fjögur mörk í 8-0 sigri Svía. Svíarnir eru á toppi riðilsins með 19 stig, en Frakkar geta skotist upp fyrir þá með sigri gegn Búlgariu í kvöld. Gunnar Nielsen og Jónas Þór Næs héldu hreinu me Færeyjum gegn Lettlandi í Færeyjum, en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Færeyjar eru með níu stig eftir níu leiki. Kaj Leo í Bartalsstovu spilaði síðustu þrjár mínúturnar. Belgía vann svo ótrúlegan sigur gegn Bosníu-Hersegóvínu, 4-3, á útivelli, en Belgarnir hafa ekki tapað leik í H-riðli. Þeir eru með 25 stig á toppi riðilsins, en Bosnía er í öðru sætinu. Eistland vann svo stórsigur á Gíbraltar, 6-0, en Eistland er með ellefu stig í riðlinum á meðan Gíbraltar eru með 0 stig og markatöluna 3-43, semsagt 40 mörk í mínus. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.A-riðill:Svíþjóð - Lúxemborg 8-0 1-0 Andreas Granqivst - víti (10.), 2-0 Marcus Berg (18.), 3-0 Marcus Berg (37.), 4-0 Marcus Berg (54.), 5-0 Mikael Lustig (60.), 6-0 Andreas Granqvist - víti (67.), 7-0 Marcus Berg (71.), 8-0 Ola Toivonen (76.).B-riðill: Færeyjar - Lettland 0-0H-riðill:Bosnía-Herségóvina - Belgía 3-4 0-1 Thomas Meunier (4.), 1-1 Haris Medunjanin (30.), 2-1 Edin Visca (39.), 2-2 Michy Batshuayi (59.), 2-3 Jan Vertonghen (68.), 3-3 Dario Dumic (82.), 3-4 Yannick Ferreira-Carrasco (83.).Gíbraltar - Eistland 0-6 0-1 Siim Luts (10.), 0-2 Mattias Kaeit (30.), 0-3 Sergei Zenjov (38.), 0-4 Joonas Tamm (52.), 0-5 Joonas Tamm (66.), 0-6 Joonas Tamm (77.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira