Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Ritstjórn skrifar 15. október 2017 09:45 Myndir: Anastasía Andreeva Verslunin Hrím opnaði fyrir helgi nýja verslun á fyrstu hæð í Kringlunni og ákváðu að því tilefni að blása til veislu fyrir fjölmarga aðdáendur lífstílsbúðarinnar. Fjölmenni var í veislunni en Glamour gaf veglega gjafapoka fyrir fyrstu gesti og áskrifendur okkar fengu 25 prósent afslátt af öllum vörum þetta kvöld. Þá kynntu íslensku súkkulaðisælkærarnir í Omnom girnilegt sælgæti sitt sem og Angan Skincare fræddi gesti og gangandi um sínar vörur. Virkilega vel heppnað partý. Hér má sjá smá brot af stemmingunni. Partý kvöldsins var einstaklega vel heppnað - takk fyrir komuna! . . . @hrimhonnunarhus #glamouriceland #magazine #design #omnomchocolate #anganskincare A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 12, 2017 at 2:33pm PDT Mest lesið Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Verslunin Hrím opnaði fyrir helgi nýja verslun á fyrstu hæð í Kringlunni og ákváðu að því tilefni að blása til veislu fyrir fjölmarga aðdáendur lífstílsbúðarinnar. Fjölmenni var í veislunni en Glamour gaf veglega gjafapoka fyrir fyrstu gesti og áskrifendur okkar fengu 25 prósent afslátt af öllum vörum þetta kvöld. Þá kynntu íslensku súkkulaðisælkærarnir í Omnom girnilegt sælgæti sitt sem og Angan Skincare fræddi gesti og gangandi um sínar vörur. Virkilega vel heppnað partý. Hér má sjá smá brot af stemmingunni. Partý kvöldsins var einstaklega vel heppnað - takk fyrir komuna! . . . @hrimhonnunarhus #glamouriceland #magazine #design #omnomchocolate #anganskincare A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 12, 2017 at 2:33pm PDT
Mest lesið Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour