Nýliðarnir unnu Íslands- og bikarmeistarana | Öll úrslit kvöldsins í Domino's deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 21:12 Auður Íris Ólafsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki eru komnar á blað. vísir/ernir Nýliðar Breiðabliks gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, 72-69, í 3. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika á tímabilinu en þeir eru með tvö stig, jafn mörg og Keflvíkingar sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Ivory Crawford fór mikinn í liði Breiðabliks og skoraði 34 stig og tók 15 fráköst. Blikar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum 3. leikhluta sem þeir unnu 22-10. Sóllilja Bjarnadóttir skoraði 12 stig fyrir Breiðablik og Ísabella Ósk Sigurðardóttir gerði 11 stig og reif niður 13 fráköst. Brittanny Dinkins skoraði 19 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar í liði Keflavíkur.Helena Sverrisdóttir átti góðan leik í Hólminum.vísir/ernirHaukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og unnu fjögurra stiga sigur, 72-76, á Snæfelli. Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu á meðan Snæfell hefur unnið einn og tapað tveimur. Haukar voru 16 stigum yfir, 51-67, fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Þar sýndu Snæfellingar úr hverju þeir eru gerðir og náðu tvisvar að minnka muninn í tvö stig. En nær komust heimakonur ekki og Haukar lönduðu sigrinum. Helena Sverrisdóttir var atkvæðamest í liði Hauka með 25 stig, 13 fráköst og sjö stoðsendingar. Cherise Michelle Daniel átti einnig góðan leik með 15 stig, átta fráköst, sex stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Kristen McCarthy var langstigahæst í liði Snæfells með 38 stig. Hún tók einnig 10 fráköst og stal 10 boltum og var því með þrefalda tvennu.Þá tryggði Guðbjörg Sverrisdóttir Val sigur á Skallagrími, 70-67.Breiðablik-Keflavík 72-69 (11-20, 19-15, 22-10, 20-24)Breiðablik: Ivory Crawford 34/15 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/13 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 7/4 fráköst, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 19/8 fráköst/7 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 5, Eva María Lúðvíksdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Snæfell-Haukar 72-76 (19-23, 23-23, 9-21, 21-9)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 38/10 fráköst/10 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 9/7 fráköst, María Björnsdóttir 9/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrea Bjort Olafsdottir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 25/13 fráköst/7 stoðsendingar, Cherise Michelle Daniel 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 12/6 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 8, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0.Valur-Skallagrímur 70-67 (25-11, 9-20, 19-17, 17-19)Valur: Hallveig Jónsdóttir 21/4 fráköst, Alexandra Petersen 15/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 15/8 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 5/8 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Elfa Falsdottir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Ásta Júlía Grímsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 35/18 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/6 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/6 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 1, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Valur - Skallagrímur 70-67 | Flautuþristur vann leikinn fyrir Valsara Valskonur hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Eftir hörkuspennandi lokamínútur réði þristur á loka sekúndunum úrslitunum. 11. október 2017 22:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Nýliðar Breiðabliks gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, 72-69, í 3. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika á tímabilinu en þeir eru með tvö stig, jafn mörg og Keflvíkingar sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Ivory Crawford fór mikinn í liði Breiðabliks og skoraði 34 stig og tók 15 fráköst. Blikar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum 3. leikhluta sem þeir unnu 22-10. Sóllilja Bjarnadóttir skoraði 12 stig fyrir Breiðablik og Ísabella Ósk Sigurðardóttir gerði 11 stig og reif niður 13 fráköst. Brittanny Dinkins skoraði 19 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar í liði Keflavíkur.Helena Sverrisdóttir átti góðan leik í Hólminum.vísir/ernirHaukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og unnu fjögurra stiga sigur, 72-76, á Snæfelli. Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu á meðan Snæfell hefur unnið einn og tapað tveimur. Haukar voru 16 stigum yfir, 51-67, fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Þar sýndu Snæfellingar úr hverju þeir eru gerðir og náðu tvisvar að minnka muninn í tvö stig. En nær komust heimakonur ekki og Haukar lönduðu sigrinum. Helena Sverrisdóttir var atkvæðamest í liði Hauka með 25 stig, 13 fráköst og sjö stoðsendingar. Cherise Michelle Daniel átti einnig góðan leik með 15 stig, átta fráköst, sex stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Kristen McCarthy var langstigahæst í liði Snæfells með 38 stig. Hún tók einnig 10 fráköst og stal 10 boltum og var því með þrefalda tvennu.Þá tryggði Guðbjörg Sverrisdóttir Val sigur á Skallagrími, 70-67.Breiðablik-Keflavík 72-69 (11-20, 19-15, 22-10, 20-24)Breiðablik: Ivory Crawford 34/15 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/13 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 7/4 fráköst, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 19/8 fráköst/7 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 5, Eva María Lúðvíksdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Snæfell-Haukar 72-76 (19-23, 23-23, 9-21, 21-9)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 38/10 fráköst/10 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 9/7 fráköst, María Björnsdóttir 9/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrea Bjort Olafsdottir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 25/13 fráköst/7 stoðsendingar, Cherise Michelle Daniel 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 12/6 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 8, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0.Valur-Skallagrímur 70-67 (25-11, 9-20, 19-17, 17-19)Valur: Hallveig Jónsdóttir 21/4 fráköst, Alexandra Petersen 15/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 15/8 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 5/8 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Elfa Falsdottir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Ásta Júlía Grímsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 35/18 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/6 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/6 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 1, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Valur - Skallagrímur 70-67 | Flautuþristur vann leikinn fyrir Valsara Valskonur hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Eftir hörkuspennandi lokamínútur réði þristur á loka sekúndunum úrslitunum. 11. október 2017 22:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Valur - Skallagrímur 70-67 | Flautuþristur vann leikinn fyrir Valsara Valskonur hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Eftir hörkuspennandi lokamínútur réði þristur á loka sekúndunum úrslitunum. 11. október 2017 22:30