Sopranos-leikkona segir Weinstein hafa nauðgað sér Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 28. október 2017 19:47 Sciorra er þekktust fyrir leik sinni í sjónvarpsþáttunum The Sopranos. vísir/getty Leikkonan Annabella Sciorra, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, hefur sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. Sciorra sagði sögu sína í viðtali við tímaritið The New Yorker. Að sögn Sciorra átti atvikið sér stað árið 1992. Í viðtalinu lýsir Sciorra hvernig Weinstein kom óboðinn á heimili hennar eftir að hafa ekið sér heim úr kvöldverðarboði. Þegar Sciorra kom til dyra á Weinstein að hafa hrundið upp hurðinni, gengið um gólf í íbúð hennar og hneppt niður tölunum á skyrtu sinni. Í viðtalinu segist Sciorra hafa æpt á Weinstein og krafið hann um að yfirgefa heimili sitt en án árangurs. Því næst á Weinstein að hafa gripið í handlegg hennar, hrint henni á rúmið og þvingað hana til samfara. Sciorra tilkynnti atvikið ekki til lögreglu og sagði ekki nokkrum manni frá því fyrr en nokkrum árum síðar. Hún hafði ekki rætt árásina við fjölmiðla fyrr en í viðtalinu við New Yorker. Að minnsta kosti fimmtíu konur hafa stigið fram og sakað Harvey Weinstein um kynferðisbrot. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Hollywood MeToo Tengdar fréttir „Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17 Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Sjá meira
Leikkonan Annabella Sciorra, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, hefur sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. Sciorra sagði sögu sína í viðtali við tímaritið The New Yorker. Að sögn Sciorra átti atvikið sér stað árið 1992. Í viðtalinu lýsir Sciorra hvernig Weinstein kom óboðinn á heimili hennar eftir að hafa ekið sér heim úr kvöldverðarboði. Þegar Sciorra kom til dyra á Weinstein að hafa hrundið upp hurðinni, gengið um gólf í íbúð hennar og hneppt niður tölunum á skyrtu sinni. Í viðtalinu segist Sciorra hafa æpt á Weinstein og krafið hann um að yfirgefa heimili sitt en án árangurs. Því næst á Weinstein að hafa gripið í handlegg hennar, hrint henni á rúmið og þvingað hana til samfara. Sciorra tilkynnti atvikið ekki til lögreglu og sagði ekki nokkrum manni frá því fyrr en nokkrum árum síðar. Hún hafði ekki rætt árásina við fjölmiðla fyrr en í viðtalinu við New Yorker. Að minnsta kosti fimmtíu konur hafa stigið fram og sakað Harvey Weinstein um kynferðisbrot.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Hollywood MeToo Tengdar fréttir „Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17 Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Sjá meira
„Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11
Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17
Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41