Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis en þar geta áhorfendur sent inn spurningar til Ragnhildar, og þannig tekið þátt í umræðunum.
Bein útsending: Fulltrúi Dögunar svarar spurningum lesenda

Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis en þar geta áhorfendur sent inn spurningar til Ragnhildar, og þannig tekið þátt í umræðunum.
Tengdar fréttir

Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Segir Sjálfstæðisflokkinn óstöðugan í samstarfi
Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi.

Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis.

Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg
Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum.

Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum
Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna
Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata.

Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis.

Framsókn tilbúin að hugsa út fyrir kassann í húsnæðismálum
Stjórnmálamenn sem eru ekki tilbúnir að hugsa í lausnum eiga ekki erindi í stjórnmál. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Mögulegt að taka tíu milljarða úr bönkunum á ári hverju
Töluvert svigrúm er til að taka fé út úr bönkunum til að fjármagna innviðauppbyggingu. Þetta segir Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður.