
Kosningar 2017

Sjálfstæðisflokkurinn gerðist brotlegur við fjarskiptalög
Póst- og fjarskiptastofnun barst kvörtun vegna óumbeðinna símtala frá Sjálfstæðisflokknum, en kvartandinn var bannmerktur í símaskrá.

Ekkert bendir til þess að auglýsingar hulduhópanna hafi verið ólöglegar
Engar vísbendingar eru um aðkomu erlendra aðila að kosningabaráttu á Íslandi líkt og mörg önnur ríki hafa staðið frammi fyrir.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan fjölmiðlum
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan hlutdrægni fjölmiðla við eftirlitsmenn Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í aðdraganda Alþingiskosninganna í lok október á síðasta ári

Varaformaður VG vill að Sigríður segi af sér
Edward Huijbens skaut föstum skotum að kjósendum Sjálfstæðisflokksins á flokksráðsfundiVG í dag og sagði rétt að skila skömminni til þeirra.

Skilaboð frá stjórnmálaflokkum andstæð lögum
SMS-skilaboð til kjósenda frá Flokki fólksins og Miðflokknum í aðdraganda síðustu kosninga voru óheimil samkvæmt niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunnar

Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS
Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga.

Kristján Þór segir frá styrkjum og launum hjá Samherja
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segist munu meta hæfi sitt sérstaklega ef upp komi mál í hans embættistíð sem snerti Samherja.

Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri
Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent.

„Samráð um kyrrstöðu“ í stjórnarsáttmálanum
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, sagði margt gott að finna í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Hann sagði þó sáttmálann yfirborðskenndan.

Samfylkingin orðin næststærst
Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október.

Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin
Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum.

Fengu sér í nefið saman
Sigurður Ingi sagðist hættur þessu en fékk sér þó með forvera sínum í ráðuneytinu.

Forsætisráðherra hress eins og ávallt og nýbúinn að kaupa slátur
Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur mættu hver af öðrum á ríkisráðsfund á Bessastaði rétt fyrir klukkan 15 í dag.

Jóhannes Þór aðstoðar Sigmund Davíð á ný
Jóhannes Þór var aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2013 til 2016.

Máni stendur við stóru orðin og þarf að dansa á nærbuxunum með FM Belfast
Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson sem starfar á útvarpsstöðinni X-977 þarf að dansa á nærbuxunum einum uppi á sviði, en þetta varð ljóst þegar stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar varð að veruleika í morgun.

Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti.

Ráðherrann Mummi með „óþrjótandi áhuga á umhverfismálum“
Vinstri grænir áttu óvænta útspilið í ráðherrakapalnum.

Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag.

Jón fékk ekki ráðherrastól
Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum.

Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum
Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota.

Stefna á kolefnishlutlaust Ísland en draga úr hækkun kolefnisgjalds
Þrátt fyrir að ný ríkisstjórn vilji ganga lengra en Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum ætlar hún að hækka kolefnisgjald minna en fráfarandi stjórn, að minnsta kosti til að byrja með.

Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“
Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.

Stjórnarsamstarfið innsiglað með vandræðalegu handabandi
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var kynnt á blaðamannafundi í Listasafni Íslands í morgun.

Óvissan um Andrés og Rósu „ekki vandamál í okkar augum“
Ekki liggur fyrir hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi 33 þingmenn á bak við sig eða 35.

Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja
Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.

Sjálfstæðismenn jákvæðir um stjórnarsáttmála
Fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins um stjórnarsáttmálann er lokið. Bryndís Haraldsdóttir lýsir bjartsýni á fyrirhugað samstarf við vinstri græn og framsóknarmenn.

Fundur þingflokks Sjálfstæðisflokksins hafinn
Gera má ráð fyrir að þar verði stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks til umræðu.

„Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.

Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar.

Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Íslands
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fer á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag klukkan 10:30.