Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey er harðlega gagnrýndur fyrir að beina athygli frá ásökunum á hendur honum um kynferðislega áreitni, með því að koma út úr skápnum. Leikarinn Anthony Rapp, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Star Trek: Discovery, sagði í samtali við Buzzfeed að Spacey, sem þá var 26 ára, hefði boðið sér í teiti þegar Rapp var fjórtán ára gamall þar sem áreitið átti sér stað. Rapp sagði Spacey hafa lyft sér upp og borið hann að rúminu í íbúð sinni. Rapp áttaði sig á því að Spacey var að reyna að tæla sig. Spacey brást við þessum fregnum á Twitter-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á því að Rapp hafi þurft að bera þessar tilfinningar með sér til dagsins í dag. Ákvað Spacey um leið að tilkynna opinberlega að vilji lifa lífi sínu í dag sem samkynhneigður maður. Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Kevin Spacey has just invented something that has never existed before: a bad time to come out.— billy eichner (@billyeichner) October 30, 2017 Dear fellow media:Keep focus on #AnthonyRapp BE THE VICTIM'S VOICE. Help us level the playing field.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 No no no no no! You do not get to “choose” to hide under the rainbow! Kick rocks! https://t.co/xJDGAxDjxz— Official Wanda Sykes (@iamwandasykes) October 30, 2017 SEXUAL ASSAULT IS NOT ABOUT SEXUALITY. SEXUAL ASSAULT IS ABOUT POWER. SAY IT WITH ME, PLEASE. #KevinSpacey— Jordan Gavaris (@JordanGavaris) October 30, 2017 Nope to Kevin Spacey's statement. Nope. There's no amount of drunk or closeted that excuses or explains away assaulting a 14-year-old child.— Dan Savage (@fakedansavage) October 30, 2017 "I feel pretty bad, but I don't remember any of it and I was probably really drunk! Also: LGBT PRIDE!!!"Spacey's PR team is THE WORST.— Tom & Lorenzo (@tomandlorenzo) October 30, 2017 Just wanna be really fucking clear that being gay has nothing to do w/ going after underage folks— Cameron Esposito (@cameronesposito) October 30, 2017 pic.twitter.com/pg2PLnHpXt— Zachary Quinto (@ZacharyQuinto) October 30, 2017 Mál Kevin Spacey Hinsegin Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey er harðlega gagnrýndur fyrir að beina athygli frá ásökunum á hendur honum um kynferðislega áreitni, með því að koma út úr skápnum. Leikarinn Anthony Rapp, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Star Trek: Discovery, sagði í samtali við Buzzfeed að Spacey, sem þá var 26 ára, hefði boðið sér í teiti þegar Rapp var fjórtán ára gamall þar sem áreitið átti sér stað. Rapp sagði Spacey hafa lyft sér upp og borið hann að rúminu í íbúð sinni. Rapp áttaði sig á því að Spacey var að reyna að tæla sig. Spacey brást við þessum fregnum á Twitter-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á því að Rapp hafi þurft að bera þessar tilfinningar með sér til dagsins í dag. Ákvað Spacey um leið að tilkynna opinberlega að vilji lifa lífi sínu í dag sem samkynhneigður maður. Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Kevin Spacey has just invented something that has never existed before: a bad time to come out.— billy eichner (@billyeichner) October 30, 2017 Dear fellow media:Keep focus on #AnthonyRapp BE THE VICTIM'S VOICE. Help us level the playing field.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 No no no no no! You do not get to “choose” to hide under the rainbow! Kick rocks! https://t.co/xJDGAxDjxz— Official Wanda Sykes (@iamwandasykes) October 30, 2017 SEXUAL ASSAULT IS NOT ABOUT SEXUALITY. SEXUAL ASSAULT IS ABOUT POWER. SAY IT WITH ME, PLEASE. #KevinSpacey— Jordan Gavaris (@JordanGavaris) October 30, 2017 Nope to Kevin Spacey's statement. Nope. There's no amount of drunk or closeted that excuses or explains away assaulting a 14-year-old child.— Dan Savage (@fakedansavage) October 30, 2017 "I feel pretty bad, but I don't remember any of it and I was probably really drunk! Also: LGBT PRIDE!!!"Spacey's PR team is THE WORST.— Tom & Lorenzo (@tomandlorenzo) October 30, 2017 Just wanna be really fucking clear that being gay has nothing to do w/ going after underage folks— Cameron Esposito (@cameronesposito) October 30, 2017 pic.twitter.com/pg2PLnHpXt— Zachary Quinto (@ZacharyQuinto) October 30, 2017
Mál Kevin Spacey Hinsegin Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58