Boðskapur Keith Urban skýr á CMA-verðlaunahátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2017 13:46 Keith Urban á sviði í gær. Vísir/AFP Boðskapur ástralska kántrísöngvarans Keith Urban var skýr þegar hann flutti nýtt lag sitt á CMA-verðlaunahátíðinni (Country Music Association Awards) í Nashville í gærkvöldi. Flutningur Urban á nýju lagi sínu, Female, var mest í umræðunni eftir verðlaunahátíðina, en lagið samdi hann fyrir um þremur vikum og var þetta fyrsti opinberi flutningur hans á langinu. Urban segist hafa sótt innblástur í hneykslismálin sem skekið hafa skemmtanaiðnaðinn síðustu vikurnar. Fjöldi kvenna og karla hafa þar sakað valdamikla menn innan geirans – Harvey Weinstein, Kevin Spacey, Dustin Hoffman þeirra á meðal – um nauðgun og kynferðislega áreitni. What a powerful performance! We just love @KeithUrban's new song #Female. #CMAawards pic.twitter.com/Ek1LG8M2gI— CMA Country Music (@CountryMusic) November 9, 2017 Urban segir í samtali við Billboard að hann hafi hljóðritað Female þann 31. október síðastliðinn. „Sem eiginmaður og faðir tveggja stúlkna, þá snertir þetta mál mig mjög mikið. Einnig sem sonur – móðir mín er enn á lífi,“ segir Urban sem giftur er leikkonunni Nicole Kidman. Kidman á einnig að hafa verið með í bakröddum við upptökur, en hún var þó ekki viðstödd verðlaunahátíðina í gær. Eitt erindi lagsins hljómar á þessa leið: „When somebody laughs and implies that she asked for it / Just cause she was wearing a skirt/ Now is that how it works?/ When somebody talks about how it was Adam first/ Does that make you second best?/ Or did he save the best for last? Hlusta má á lagið í heild sinni að neðan. MeToo Tónlist Hollywood Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Boðskapur ástralska kántrísöngvarans Keith Urban var skýr þegar hann flutti nýtt lag sitt á CMA-verðlaunahátíðinni (Country Music Association Awards) í Nashville í gærkvöldi. Flutningur Urban á nýju lagi sínu, Female, var mest í umræðunni eftir verðlaunahátíðina, en lagið samdi hann fyrir um þremur vikum og var þetta fyrsti opinberi flutningur hans á langinu. Urban segist hafa sótt innblástur í hneykslismálin sem skekið hafa skemmtanaiðnaðinn síðustu vikurnar. Fjöldi kvenna og karla hafa þar sakað valdamikla menn innan geirans – Harvey Weinstein, Kevin Spacey, Dustin Hoffman þeirra á meðal – um nauðgun og kynferðislega áreitni. What a powerful performance! We just love @KeithUrban's new song #Female. #CMAawards pic.twitter.com/Ek1LG8M2gI— CMA Country Music (@CountryMusic) November 9, 2017 Urban segir í samtali við Billboard að hann hafi hljóðritað Female þann 31. október síðastliðinn. „Sem eiginmaður og faðir tveggja stúlkna, þá snertir þetta mál mig mjög mikið. Einnig sem sonur – móðir mín er enn á lífi,“ segir Urban sem giftur er leikkonunni Nicole Kidman. Kidman á einnig að hafa verið með í bakröddum við upptökur, en hún var þó ekki viðstödd verðlaunahátíðina í gær. Eitt erindi lagsins hljómar á þessa leið: „When somebody laughs and implies that she asked for it / Just cause she was wearing a skirt/ Now is that how it works?/ When somebody talks about how it was Adam first/ Does that make you second best?/ Or did he save the best for last? Hlusta má á lagið í heild sinni að neðan.
MeToo Tónlist Hollywood Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið