Domino's Körfuboltakvöld: Newton sagði nei takk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 08:00 Nýliðar Vals töpuðu hörkuleik gegn Njarðvíkingum í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Undir lok leiksins átti sér stað undraverður dómur. Þegar 16 sekúndur lifðu af leiknum og Njarðvíkingar voru yfir með einu stigi áttu Valsmenn boltann við hliðarlínu á vallarhelmingi Njarðvíkinga. Benedikt Blöndal kastar boltanum inn á völlinn. Hann fer greinilega í Ragnar Helga Friðriksson, leikmann Njarðvíkur, og út af. En einhvern veginn dæma dómararnir Njarðvíkingum boltann. Sérfræðingarnir fóru að sjálfsögðu yfir þetta atvik í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. „Ég hef aldrei verið eins hissa á körfuboltaleik,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Okkar bjartasta von í dómgæslu, Jóhannes Páll, ég ætla ekki að vera góður við hann. Ef þú ert orðinn FIBA dómari, þá átt þú ekki að missa þetta.“ „Á hvað er hann að horfa?“ spurði Jón Halldór í undrun. „Mig langar ekki að hljóma asnalegur,“ sagði Fannar Ólafsson, „En stundum ef þú hefur ekki spilað leikinn þá áttaru þig ekki alltaf á hvernig hann virkar.“ „Ef boltinn er að rúlla í þessa átt, þá eru meiri líkur en minni á að einhver hafi komið við hann,“ sagði Fannar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson tók undir það. „Eðlisfræðin, Newton, segir nei takk.“ Umræðuna má sjá í heildina í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45 Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Nýliðar Vals töpuðu hörkuleik gegn Njarðvíkingum í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Undir lok leiksins átti sér stað undraverður dómur. Þegar 16 sekúndur lifðu af leiknum og Njarðvíkingar voru yfir með einu stigi áttu Valsmenn boltann við hliðarlínu á vallarhelmingi Njarðvíkinga. Benedikt Blöndal kastar boltanum inn á völlinn. Hann fer greinilega í Ragnar Helga Friðriksson, leikmann Njarðvíkur, og út af. En einhvern veginn dæma dómararnir Njarðvíkingum boltann. Sérfræðingarnir fóru að sjálfsögðu yfir þetta atvik í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. „Ég hef aldrei verið eins hissa á körfuboltaleik,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Okkar bjartasta von í dómgæslu, Jóhannes Páll, ég ætla ekki að vera góður við hann. Ef þú ert orðinn FIBA dómari, þá átt þú ekki að missa þetta.“ „Á hvað er hann að horfa?“ spurði Jón Halldór í undrun. „Mig langar ekki að hljóma asnalegur,“ sagði Fannar Ólafsson, „En stundum ef þú hefur ekki spilað leikinn þá áttaru þig ekki alltaf á hvernig hann virkar.“ „Ef boltinn er að rúlla í þessa átt, þá eru meiri líkur en minni á að einhver hafi komið við hann,“ sagði Fannar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson tók undir það. „Eðlisfræðin, Newton, segir nei takk.“ Umræðuna má sjá í heildina í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45 Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45
Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00