Hrafnhildur: Erfitt fyrir mig að ætla að kenna þeim að grípa bolta núna Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 21:30 Úr leik liðanna í kvöld. vísir/stefán Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svekkt að loknum leik gegn Val í kvöld og hennar fyrstu viðbrögð, vonbrigði. „Þetta eru gífurleg vonbrigði, klárlega ekki það sem við ætluðum okkur því við ætluðum okkur að sækja tvö stig hérna í dag.“ ÍBV átti möguleika á því að sækja tvö stig allt fram að 55 mínútu en staðan ennþá jöfn þá 26 - 26. Ítrekað misstu Eyjakonur þá boltann og á tveimur mínútum var Valur komið í þriggja marka forystu, ÍBV kastaði því leiknum algjörlega frá sér. „Það er jafntefli þegar fimm mínútur eru til leiksloka og þá allt í einu kunnum við ekki að grípa bolta og förum gríðalega illa útúr því. Ég hreinlega veit ekki hvað gerðist, stress eða einbeitingarleysi, eitthvað var það allavega því það er ekki eðlilegt að vera komin á þetta level að geta ekki gripið boltann. Ég veit ekki hversu oft það gerðist þarna á síðustu mínútunum. Þetta eiga þær að kunna, það er allavega erfitt fyrir mig að kenna þeim þetta.“ ÍBV getur státað sig af því, líkt og mörg önnur lið í deildinni, að vera með góðar skyttur í sínu liði en Chantel Pagel reyndist þeim erfið í dag. „Chantel átti frábæran leik í dag, hún átti líka svona góðan leik á móti okkur í Eyjum og hefur bara verið góða í vetur svo við bjuggumst alveg við henni svona.“ Hrafnhildur hikaði þegar hún var spurð útí það góða sem hún tekur með sér eftir leikinn, það getur verið erfitt að svara því eftir svona slæman lokakafla „Það var góður andi í liðinu sem hefur svolítið vantað hjá okkur í vetur, vörnin var að standa vel á köflum þrátt fyrir að hafa fengið á okkur mörk sem við lögðum upp með að fá ekki á okkur. Ég er mjög óánægð með það hversu mörg mörk við fengum á okkur á tvistana í vörninni. En ég var alveg ánægð með margar sóknir hjá stelpunum en á sama tíma aðra hrikalega lélegar.“ Framundan er landsleikjahlé, íslenska kvennalandsliðið á æfingaleiki gegn Þýskalandi og Slóvakíu 25. - 29. nóvember og þar á ÍBV tvo fulltrúa, Esteri Óskarsdóttur og Guðnýju Jenný Ásmundsdóttur. „Ég get ekki nýtt þessa pásu eins og á væri kosið, við eigum nátturlega fulltrúa í liðinu, Esteri og Guðnýju og svo fer Asun líka til Brasiliu. Svo ég get lítið notað þetta hlé í að pússa liðið saman og næstu þrjár vikur verða erfiðar æfingalega séð hjá mér enda er ég með þunnann hóp fyrir.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32 - 28 | Valskonur taplausar á toppnum eftir sigur á ÍBV Valskonur eru enn taplausar eftir sigur á ÍBV í stór leik umferðarinnar. Jafn leikur í 55 mínútur en ÍBV klúðraði loka mínútum leiksins. 16. nóvember 2017 21:15 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svekkt að loknum leik gegn Val í kvöld og hennar fyrstu viðbrögð, vonbrigði. „Þetta eru gífurleg vonbrigði, klárlega ekki það sem við ætluðum okkur því við ætluðum okkur að sækja tvö stig hérna í dag.“ ÍBV átti möguleika á því að sækja tvö stig allt fram að 55 mínútu en staðan ennþá jöfn þá 26 - 26. Ítrekað misstu Eyjakonur þá boltann og á tveimur mínútum var Valur komið í þriggja marka forystu, ÍBV kastaði því leiknum algjörlega frá sér. „Það er jafntefli þegar fimm mínútur eru til leiksloka og þá allt í einu kunnum við ekki að grípa bolta og förum gríðalega illa útúr því. Ég hreinlega veit ekki hvað gerðist, stress eða einbeitingarleysi, eitthvað var það allavega því það er ekki eðlilegt að vera komin á þetta level að geta ekki gripið boltann. Ég veit ekki hversu oft það gerðist þarna á síðustu mínútunum. Þetta eiga þær að kunna, það er allavega erfitt fyrir mig að kenna þeim þetta.“ ÍBV getur státað sig af því, líkt og mörg önnur lið í deildinni, að vera með góðar skyttur í sínu liði en Chantel Pagel reyndist þeim erfið í dag. „Chantel átti frábæran leik í dag, hún átti líka svona góðan leik á móti okkur í Eyjum og hefur bara verið góða í vetur svo við bjuggumst alveg við henni svona.“ Hrafnhildur hikaði þegar hún var spurð útí það góða sem hún tekur með sér eftir leikinn, það getur verið erfitt að svara því eftir svona slæman lokakafla „Það var góður andi í liðinu sem hefur svolítið vantað hjá okkur í vetur, vörnin var að standa vel á köflum þrátt fyrir að hafa fengið á okkur mörk sem við lögðum upp með að fá ekki á okkur. Ég er mjög óánægð með það hversu mörg mörk við fengum á okkur á tvistana í vörninni. En ég var alveg ánægð með margar sóknir hjá stelpunum en á sama tíma aðra hrikalega lélegar.“ Framundan er landsleikjahlé, íslenska kvennalandsliðið á æfingaleiki gegn Þýskalandi og Slóvakíu 25. - 29. nóvember og þar á ÍBV tvo fulltrúa, Esteri Óskarsdóttur og Guðnýju Jenný Ásmundsdóttur. „Ég get ekki nýtt þessa pásu eins og á væri kosið, við eigum nátturlega fulltrúa í liðinu, Esteri og Guðnýju og svo fer Asun líka til Brasiliu. Svo ég get lítið notað þetta hlé í að pússa liðið saman og næstu þrjár vikur verða erfiðar æfingalega séð hjá mér enda er ég með þunnann hóp fyrir.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32 - 28 | Valskonur taplausar á toppnum eftir sigur á ÍBV Valskonur eru enn taplausar eftir sigur á ÍBV í stór leik umferðarinnar. Jafn leikur í 55 mínútur en ÍBV klúðraði loka mínútum leiksins. 16. nóvember 2017 21:15 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32 - 28 | Valskonur taplausar á toppnum eftir sigur á ÍBV Valskonur eru enn taplausar eftir sigur á ÍBV í stór leik umferðarinnar. Jafn leikur í 55 mínútur en ÍBV klúðraði loka mínútum leiksins. 16. nóvember 2017 21:15
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn