Jóhann: Umræðan háværari því Lewis er að leika sér í Ameríku Smári Jökull Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 22:05 Jóhann Þór ræðir við sína menn. vísir/andri marinó „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Frammistaðan á köflum var ekkert æðisleg en það eru ljósir punktar og sigurinn góður,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tíu stiga sigur þeirra á KR í Grindavík í kvöld. KR mætti með hálf vængbrotið lið til leiks í kvöld en þeir voru án þriggja lykilmanna í leiknum. „Það vantar þrjá menn hjá þeim, þann allra besta og svo Sigga (Sigurð Þorvaldsson) og Pavel (Ermolinskij). Það hefur auðvitað áhrif á þeirra leik og ég myndi segja á okkur líka. Við erum búnir að undirbúa okkur alla vikuna miðað við að þeir séu með og svo vitum við þetta rétt fyrir leik.“ „Við kannski urðum eitthvað værukærir við það en við unnum og vorum hörkugóðir á köflum. Það er jákvætt,“ bætti Jóhann Þór við. Rashad Wack átti stórgóðan leik fyrir Grindvíkinga í kvöld, endaði með 27 stig og raðaði niður þriggja stiga skotum. Einhver umræða hefur verið í gangi undanfarið að Grindvíkingar ættu að skipta honum út fyrir Lewis Clinch sem lék með þeim gulklæddu á síðustu leiktíð. Jóhann var sammála því að Wack væri að komast betur og betur inn í leik Grindvíkinga. „Umræðan er háværari af því að Lewis Clinch er að leika sér í Ameríku. Við erum að púsla saman liði og það tekur tíma. Við erum með fleiri möguleika sóknarlega en í fyrra og hann á held ég bara eftir að verða betri.“ Grindvíkingar höfðu tapað þremur af síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og sigurinn í kvöld var því enn mikilvægari í því ljósi. „Sigurinn var mjög mikilvægur. Það var erfitt að tapa á mánudag og það tóku okkur tíma að jafna okkur eftir það. Það var mjög mikilvægt að koma til baka og ná sigri, síðan er auðvitað alltaf gaman að vinna KR,“ sagði Jóhann að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 94-84 | Grindavík lagði Íslandsmeistarana Grindavík vann mikilvægan sigur á KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 94-84 en heimamenn leiddu allan tímann og sigurinn í raun nokkuð öruggur. 10. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn. Frammistaðan á köflum var ekkert æðisleg en það eru ljósir punktar og sigurinn góður,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tíu stiga sigur þeirra á KR í Grindavík í kvöld. KR mætti með hálf vængbrotið lið til leiks í kvöld en þeir voru án þriggja lykilmanna í leiknum. „Það vantar þrjá menn hjá þeim, þann allra besta og svo Sigga (Sigurð Þorvaldsson) og Pavel (Ermolinskij). Það hefur auðvitað áhrif á þeirra leik og ég myndi segja á okkur líka. Við erum búnir að undirbúa okkur alla vikuna miðað við að þeir séu með og svo vitum við þetta rétt fyrir leik.“ „Við kannski urðum eitthvað værukærir við það en við unnum og vorum hörkugóðir á köflum. Það er jákvætt,“ bætti Jóhann Þór við. Rashad Wack átti stórgóðan leik fyrir Grindvíkinga í kvöld, endaði með 27 stig og raðaði niður þriggja stiga skotum. Einhver umræða hefur verið í gangi undanfarið að Grindvíkingar ættu að skipta honum út fyrir Lewis Clinch sem lék með þeim gulklæddu á síðustu leiktíð. Jóhann var sammála því að Wack væri að komast betur og betur inn í leik Grindvíkinga. „Umræðan er háværari af því að Lewis Clinch er að leika sér í Ameríku. Við erum að púsla saman liði og það tekur tíma. Við erum með fleiri möguleika sóknarlega en í fyrra og hann á held ég bara eftir að verða betri.“ Grindvíkingar höfðu tapað þremur af síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og sigurinn í kvöld var því enn mikilvægari í því ljósi. „Sigurinn var mjög mikilvægur. Það var erfitt að tapa á mánudag og það tóku okkur tíma að jafna okkur eftir það. Það var mjög mikilvægt að koma til baka og ná sigri, síðan er auðvitað alltaf gaman að vinna KR,“ sagði Jóhann að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 94-84 | Grindavík lagði Íslandsmeistarana Grindavík vann mikilvægan sigur á KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 94-84 en heimamenn leiddu allan tímann og sigurinn í raun nokkuð öruggur. 10. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - KR 94-84 | Grindavík lagði Íslandsmeistarana Grindavík vann mikilvægan sigur á KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 94-84 en heimamenn leiddu allan tímann og sigurinn í raun nokkuð öruggur. 10. nóvember 2017 22:30