Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 16:53 Antonio Hester. Vísir/Anton Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Tindastólsmenn sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kemur fram að Hester hafi ökklabrotnað þegar hann missteig sig illa í fyrri hálfleik í leiknum í gær.Fréttatilkynning TindastólsEins og svo flestir vita þá meiddist Antonio K Hester leikmaður Tindastóls sig á ökkla í leik liðsins í gærkvöldi.Eftir að hafa gengið í gegnum margar skoðanir í dag hjá læknum er komin niðurstaði í málið. Hester er ökklabrotinn og er ekkert hægt að horfa fram hjá því, læknar gefa þessu 2-3 mánuði að Hester nái sér að fullu.Er þetta vissulega mikið högg fyrir félagið enda um að ræða einn besta leikmann liðsins, en eins og oft hefur verið sagt áður að það hefur aldrei blásið það mikið að það lægi ekki aftur.f/h stjórnar KKd TindastólsStefán Jónsson formaður. Antonio Hester fór upp á sjúkrahús áður en leiknum lauk og það kom síðan í ljós í dag hversu alvarleg meiðslin hans eru. Antonio Hester var kominn með 16 stig og 8 fráköst á aðeins 15 mínútum þegar hann meiddist um miðjan annan leikhluta í gær. Tindastólsmenn náðu að þjappa sér saman og tryggja sér sinn fimmta sigur í röð í Domino´s deildinni ekki síst þökk sér frammistöðu Péturs Rúnars Birgissonar sem var með 26 stig, 13 stoðsendingar og sex þriggja stiga körfur í leiknum. Antonio Hester var með 22,5 stig goi 9,0 fráköst að meðaltali í fyrstu sex leikjum Stólanna í Domino´s deildinni en þetta er hans annað tímabil með liðinu. Hester var með 23,4 stig og 10,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Antonio Hester meiddi sig í leiknum í gær en við verðum að vara viðkvæma við þessu myndbandi. Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Tindastólsmenn sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kemur fram að Hester hafi ökklabrotnað þegar hann missteig sig illa í fyrri hálfleik í leiknum í gær.Fréttatilkynning TindastólsEins og svo flestir vita þá meiddist Antonio K Hester leikmaður Tindastóls sig á ökkla í leik liðsins í gærkvöldi.Eftir að hafa gengið í gegnum margar skoðanir í dag hjá læknum er komin niðurstaði í málið. Hester er ökklabrotinn og er ekkert hægt að horfa fram hjá því, læknar gefa þessu 2-3 mánuði að Hester nái sér að fullu.Er þetta vissulega mikið högg fyrir félagið enda um að ræða einn besta leikmann liðsins, en eins og oft hefur verið sagt áður að það hefur aldrei blásið það mikið að það lægi ekki aftur.f/h stjórnar KKd TindastólsStefán Jónsson formaður. Antonio Hester fór upp á sjúkrahús áður en leiknum lauk og það kom síðan í ljós í dag hversu alvarleg meiðslin hans eru. Antonio Hester var kominn með 16 stig og 8 fráköst á aðeins 15 mínútum þegar hann meiddist um miðjan annan leikhluta í gær. Tindastólsmenn náðu að þjappa sér saman og tryggja sér sinn fimmta sigur í röð í Domino´s deildinni ekki síst þökk sér frammistöðu Péturs Rúnars Birgissonar sem var með 26 stig, 13 stoðsendingar og sex þriggja stiga körfur í leiknum. Antonio Hester var með 22,5 stig goi 9,0 fráköst að meðaltali í fyrstu sex leikjum Stólanna í Domino´s deildinni en þetta er hans annað tímabil með liðinu. Hester var með 23,4 stig og 10,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Antonio Hester meiddi sig í leiknum í gær en við verðum að vara viðkvæma við þessu myndbandi.
Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira