Strákarnir okkar sparka í „sama“ bolta og Pelé á HM í Rússlandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2017 09:00 Adidas Telstar 18 verður notaður á HM 2018. mynd/adidas Adidas kynnti í gær nýja HM-boltann sem verður notaður í Rússlandi á næsta ári en þar verða strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fyrsta sinn. Boltinn fékk nafnið Telstar 18 og er á þrettándi í röðinni hjá Adidas en það hefur búið HM-boltana allar götur frá 1970. Þessi sækir innblástur til fyrstu keppninnar sem Adidas kom að árið 1970 en það er að sumra mati eitt besta heimsmeistaramót sögunnar. Þar voru mættar goðsagnir á borð við Pelé, Gerd Müller, Giacinto Facchetti, Pedro Rocha og Bobby Moore en Brasilía, með Pelé í fararbroddi, stóð uppi sem sigurvegari. Fyrsti Adidas-boltinn hét Telstar en það er í raun stytting á „Star of television“. Það var fyrsti boltinn sem skreyttur var með hvítum og svörtum flötum því hann átti að vera áberandi í sjónvarpstækjum sem sýndu aðeins svart og hvítt. Þessi ætti að sjást bara nokkuð vel í blússandi háskerpu út um allan heim en Telstar 18 er gæddur öllum helstu nýjungum í boltafræðunum svo það ætti að vera minna mál fyrir Gylfa Þór og strákana okkar að koma boltanum í markið í Rússlandi á næsta ári.All 13 Adidas World Cup balls, with the new Telstar 18 in the middle. pic.twitter.com/XyUcupRv6Y— 101 Great Goals (@101greatgoals) November 10, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Adidas kynnti í gær nýja HM-boltann sem verður notaður í Rússlandi á næsta ári en þar verða strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fyrsta sinn. Boltinn fékk nafnið Telstar 18 og er á þrettándi í röðinni hjá Adidas en það hefur búið HM-boltana allar götur frá 1970. Þessi sækir innblástur til fyrstu keppninnar sem Adidas kom að árið 1970 en það er að sumra mati eitt besta heimsmeistaramót sögunnar. Þar voru mættar goðsagnir á borð við Pelé, Gerd Müller, Giacinto Facchetti, Pedro Rocha og Bobby Moore en Brasilía, með Pelé í fararbroddi, stóð uppi sem sigurvegari. Fyrsti Adidas-boltinn hét Telstar en það er í raun stytting á „Star of television“. Það var fyrsti boltinn sem skreyttur var með hvítum og svörtum flötum því hann átti að vera áberandi í sjónvarpstækjum sem sýndu aðeins svart og hvítt. Þessi ætti að sjást bara nokkuð vel í blússandi háskerpu út um allan heim en Telstar 18 er gæddur öllum helstu nýjungum í boltafræðunum svo það ætti að vera minna mál fyrir Gylfa Þór og strákana okkar að koma boltanum í markið í Rússlandi á næsta ári.All 13 Adidas World Cup balls, with the new Telstar 18 in the middle. pic.twitter.com/XyUcupRv6Y— 101 Great Goals (@101greatgoals) November 10, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó