Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2017 09:01 Gervihnötturinn tók ratsjármyndir af jöklinum. Mynd/ESA Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni.Frá þessu er greint á Facebook-síðu Eldfjallafræði- og náttúruváhóps Háskóla Íslands. SENTINEL-1 gervitungl ESA tók ratstjármyndir á flugi yfir jöklinum. Þar segir að þann 8. nóvember síðastliðinn hafi mátt greina talsvert sprungumynstur en nýjar myndir, sem teknar voru í gær, sýni að sprungumynstrin hafi aukist. Tekið er fram að ratsjármyndir sýna aðallega yfirborðshrjúfleika og að „smá lagni“ þurfi við túlkun þeirra en myndirnar séu settar fram til að auðvelda samanburð og sýna þróun. Talsverðar jarðhræringar hafa verið í Öræfajökli undanvarni vikur og hefur myndast sigketill í jöklinum miðjum. Óvissustig Almannavarna er í gildi vegna jarðhræringanna og fylgjast vísindamenn, Almannavarnir og löggæsluyfirvöld náið með jöklinum. Í samtali við Reykjavík síðdegis í gær sagði Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, að jarðhræringarnar í jöklinum síðustu daga sýni að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu.Sjá má gervihnattamyndirnar hér fyrir neðan. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43 Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Sjá meira
Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni.Frá þessu er greint á Facebook-síðu Eldfjallafræði- og náttúruváhóps Háskóla Íslands. SENTINEL-1 gervitungl ESA tók ratstjármyndir á flugi yfir jöklinum. Þar segir að þann 8. nóvember síðastliðinn hafi mátt greina talsvert sprungumynstur en nýjar myndir, sem teknar voru í gær, sýni að sprungumynstrin hafi aukist. Tekið er fram að ratsjármyndir sýna aðallega yfirborðshrjúfleika og að „smá lagni“ þurfi við túlkun þeirra en myndirnar séu settar fram til að auðvelda samanburð og sýna þróun. Talsverðar jarðhræringar hafa verið í Öræfajökli undanvarni vikur og hefur myndast sigketill í jöklinum miðjum. Óvissustig Almannavarna er í gildi vegna jarðhræringanna og fylgjast vísindamenn, Almannavarnir og löggæsluyfirvöld náið með jöklinum. Í samtali við Reykjavík síðdegis í gær sagði Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, að jarðhræringarnar í jöklinum síðustu daga sýni að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu.Sjá má gervihnattamyndirnar hér fyrir neðan.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43 Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Sjá meira
Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43
Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15
„Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20