HM-drátturinn: Mestar líkur á því að við lendum í riðli með Mexíkó en England ekki líklegur mótherji Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2017 09:00 Litlar líkur eru á því að Englendingar fái tækifæri til að hefna þessa taps á HM næst sumar. Vísir/Getty Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkur á öllum möguleikum úr drættinum sem fer fram í Kremlín um kaffileytið á morgun. Líklegast er að íslenska liðið lendi með Mexíkó í riðli en ólíklegast er að Ísland og Serbía verði saman. Til þess að Ísland lenti með Serbum í riðli þá þyrftu hin tvö liðin í riðlinum að vera utan Evrópu. Mexíkó er í öðrum styrkleikaflokki en þar eru líka lið eins og Spánn, England, Kólumbía og Úrúgvæ. Á eftir Mexíkó er líklegast að við lendum í riðli með Suður-Ameríkuþjóðunum Kólumbíu (17,3 prósent), Úrúgvæ (17,3 prósent) og Perú (17,3 prósent). Það eru aftur á móti aðeins sjö prósent líkur á því lendum í riðli með Englandi en 0,1 prósent hærri líkur eru á því að Spánn, Sviss eða Króatía verði í íslenska riðlinum. Það er líklegasta að Ísland fái Suður-Ameríkuþjóðirnar Brasilíu og Argentínu úr fyrsta styrkleikaflokki en langólíklegast að Ísland mæti gestgjöfum Rússa. Nígería er líklegast mótherji Íslands úr fjórða styrkleikaflokki en Nígeríumenn hafa aðeins betri líkur en Marokkóbúar. Hér fyrir neðan má sjá alla útreikninga Alexis Martín-Tamayo og enn neðar svo líklegustu og ólíklegustu mótherja Íslands á einum stað.TODAS LAS PROBABILIDADES DE TODOS LOS EMPAREJAMIENTOS DEL SORTEO DE LA COPA DEL MUNDO.#WorldCupDraw Si llegamos a 30.000 RTs publico un vídeo en el que os explico con detalle como se pueden hacer estos cálculos y hasta os puedo mostrar el código de programación del simulador. pic.twitter.com/j16l6UFXTS — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 29, 2017Líklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Brasilía eða Argentína (18,6 prósent)Annar styrkleikaflokkur: Mexíkó (19,8 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Nígería (18,1 prósent)Ólíklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Rússland (6,4 prósent)Annar styrkleikaflokkur: England (7,0 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Serbía (3,3 prósent) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkur á öllum möguleikum úr drættinum sem fer fram í Kremlín um kaffileytið á morgun. Líklegast er að íslenska liðið lendi með Mexíkó í riðli en ólíklegast er að Ísland og Serbía verði saman. Til þess að Ísland lenti með Serbum í riðli þá þyrftu hin tvö liðin í riðlinum að vera utan Evrópu. Mexíkó er í öðrum styrkleikaflokki en þar eru líka lið eins og Spánn, England, Kólumbía og Úrúgvæ. Á eftir Mexíkó er líklegast að við lendum í riðli með Suður-Ameríkuþjóðunum Kólumbíu (17,3 prósent), Úrúgvæ (17,3 prósent) og Perú (17,3 prósent). Það eru aftur á móti aðeins sjö prósent líkur á því lendum í riðli með Englandi en 0,1 prósent hærri líkur eru á því að Spánn, Sviss eða Króatía verði í íslenska riðlinum. Það er líklegasta að Ísland fái Suður-Ameríkuþjóðirnar Brasilíu og Argentínu úr fyrsta styrkleikaflokki en langólíklegast að Ísland mæti gestgjöfum Rússa. Nígería er líklegast mótherji Íslands úr fjórða styrkleikaflokki en Nígeríumenn hafa aðeins betri líkur en Marokkóbúar. Hér fyrir neðan má sjá alla útreikninga Alexis Martín-Tamayo og enn neðar svo líklegustu og ólíklegustu mótherja Íslands á einum stað.TODAS LAS PROBABILIDADES DE TODOS LOS EMPAREJAMIENTOS DEL SORTEO DE LA COPA DEL MUNDO.#WorldCupDraw Si llegamos a 30.000 RTs publico un vídeo en el que os explico con detalle como se pueden hacer estos cálculos y hasta os puedo mostrar el código de programación del simulador. pic.twitter.com/j16l6UFXTS — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 29, 2017Líklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Brasilía eða Argentína (18,6 prósent)Annar styrkleikaflokkur: Mexíkó (19,8 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Nígería (18,1 prósent)Ólíklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Rússland (6,4 prósent)Annar styrkleikaflokkur: England (7,0 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Serbía (3,3 prósent)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira