WOW air hættir að fljúga til Miami í apríl Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2017 08:49 Vél WOW air. vísir/vilhelm WOW air mun hætta flugi til Miami á Flórída í apríl næstkomandi. Þetta staðfestir María Margrét Jóhannsdóttir á samskiptasviði WOW í samtali við Vísi. Hún segir að flug til borgarinnar muni aftur hefjast haustið 2018. Ekki liggur fyrir um ástæður ástæður þess að ekkert verði flogið yfir sumarmánuðina en Vísir hefur sent fyrirspurn til flugfélagsins vegna málsins. Í tilkynningu flugfélagsins frá í apríl síðastliðnum kom fram að til stæði að fljúga til borgarinnar allan ársins hring. Flogið hefur verið þrisvar í viku – á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. WOW air hefur boðið upp á flug til fjórtán borga í Norður-Ameríku: New York, Boston, Washington D.C., Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Los Angeles, Miami, Montréal, Pittsburgh, San Francisco, St. Louis og Toronto.Uppfært 9:50: Í svari WOW air við fyrirspurn Vísis kemur fram að flugfélagið sé almennt með alla áfangastaði sína undir stöðugu endurmati til þess að tryggja hámarks nýtingu flotans. „Háanna tími Miami sem áfangastaðar er yfir vetrarmánuðina og við höfum því ákveðið að leggja frekar áherslu á þá og einbeita okkur að öðrum áfangastöðum yfir sumarmánuðina. Fleiri staðir eru árstímabundnir en þess má geta að við hættum einnig að fljúga til Salzburg í Austurríki í mars en þangað er flogið einu sinni í viku, á laugardögum kl 09. Við hefjum aftur flug þangað næstkomandi haust,“ segir í svarinu. Fréttir af flugi Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Sjá meira
WOW air mun hætta flugi til Miami á Flórída í apríl næstkomandi. Þetta staðfestir María Margrét Jóhannsdóttir á samskiptasviði WOW í samtali við Vísi. Hún segir að flug til borgarinnar muni aftur hefjast haustið 2018. Ekki liggur fyrir um ástæður ástæður þess að ekkert verði flogið yfir sumarmánuðina en Vísir hefur sent fyrirspurn til flugfélagsins vegna málsins. Í tilkynningu flugfélagsins frá í apríl síðastliðnum kom fram að til stæði að fljúga til borgarinnar allan ársins hring. Flogið hefur verið þrisvar í viku – á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. WOW air hefur boðið upp á flug til fjórtán borga í Norður-Ameríku: New York, Boston, Washington D.C., Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Los Angeles, Miami, Montréal, Pittsburgh, San Francisco, St. Louis og Toronto.Uppfært 9:50: Í svari WOW air við fyrirspurn Vísis kemur fram að flugfélagið sé almennt með alla áfangastaði sína undir stöðugu endurmati til þess að tryggja hámarks nýtingu flotans. „Háanna tími Miami sem áfangastaðar er yfir vetrarmánuðina og við höfum því ákveðið að leggja frekar áherslu á þá og einbeita okkur að öðrum áfangastöðum yfir sumarmánuðina. Fleiri staðir eru árstímabundnir en þess má geta að við hættum einnig að fljúga til Salzburg í Austurríki í mars en þangað er flogið einu sinni í viku, á laugardögum kl 09. Við hefjum aftur flug þangað næstkomandi haust,“ segir í svarinu.
Fréttir af flugi Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Sjá meira