Brasilískur draumur og þýsk martröð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2017 09:00 Ísland - Brasilía á HM? Já, takk. Vísir/Getty Augu knattspyrnuheimsins verða á Moskvu í dag en þá verður dregið í riðla fyrir HM í Rússlandi sem fer þar fram næsta sumar. Eins og hvert mannsbarn veit, að minnsta kosti hér á landi, verður Ísland á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinnSjá einnig: Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Spennan hér á landi er því mikil, eins og víða annars staðar. Til gamans hefur íþróttadeild Vísis stillt upp tveimur riðlum - draumariðlinum og martraðariðlinum en þá má einnig sjá fyrir neðan hvaða riðill er óskaniðurstaða lesenda Vísis, samkvæmt niðurstöðu könnunar sem gerð var í gær.Lesendur Vísis Rússland Perú Ísland Sádi-Arabía Þetta er líklega sá riðill sem hvað auðveldast væri að komast upp úr og í 16 liða úrslitin, enda Rússar langlægst skrifaða liðið úr fyrsta styrkleikaflokki. Raunar er Rússland neðst af öllum HM-þjóðunum á styrkleikalista FIFA en vegna stöðu liðsins sem gestgjafi fær það sæti í fyrsta styrkleikaflokki líkt og venjan er. Perú er sterkt lið úr Suður-Ameríku en það er langt síðan að liðið komst á HM síðast og sjálfsagt telja margir lesenda Vísis að Ísland eigi hvað mestan möguleika að leggja það að velli af þeim liðum sem eru í öðrum styrkleikaflokki. Sádí-Arabía er svo neðsta liðið úr fjórða flokknum og því eðlilegt val lesenda.Draumariðill Brasilía England Ísland Panama Sameinar það besta úr báðum heimum – að mæta skemmtilegum liðum og eiga möguleika á sæti í 16 liða úrslitunum. Hvern hefur ekki dreymt um að spila við Brasilíu á HM? Um það þarf vart að fjölyrða hversu stór stund það yrði. Englendinga höfum við unnið áður og er vel hægt að endurtaka þann leik. Það eru svo endalausir möguleikar á orðagríni með Panama-skjölin fyrir þann leik.Martraðariðill Þýskaland Kólumbía Ísland Nígería Þetta er erfiður riðill, svo vægt sé til orða tekið. Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar og virðast einfaldlega ósigrandi á stórmóti. Þá eru Kólumbíumenn ávallt sterkir. Nígería er svo líklega sterkasta liðið sem hægt væri að fá úr fjórða styrkleikaflokki. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. 1. desember 2017 06:00 Ísland lukkuþjóð Brassa á HM Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar. 30. nóvember 2017 06:00 Heimir: Alveg sama hvaða lið við fáum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, á sér enga óskamótherja þegar dregið verður í riðla á HM 2018 á morgun. 30. nóvember 2017 19:44 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira
Augu knattspyrnuheimsins verða á Moskvu í dag en þá verður dregið í riðla fyrir HM í Rússlandi sem fer þar fram næsta sumar. Eins og hvert mannsbarn veit, að minnsta kosti hér á landi, verður Ísland á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinnSjá einnig: Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Spennan hér á landi er því mikil, eins og víða annars staðar. Til gamans hefur íþróttadeild Vísis stillt upp tveimur riðlum - draumariðlinum og martraðariðlinum en þá má einnig sjá fyrir neðan hvaða riðill er óskaniðurstaða lesenda Vísis, samkvæmt niðurstöðu könnunar sem gerð var í gær.Lesendur Vísis Rússland Perú Ísland Sádi-Arabía Þetta er líklega sá riðill sem hvað auðveldast væri að komast upp úr og í 16 liða úrslitin, enda Rússar langlægst skrifaða liðið úr fyrsta styrkleikaflokki. Raunar er Rússland neðst af öllum HM-þjóðunum á styrkleikalista FIFA en vegna stöðu liðsins sem gestgjafi fær það sæti í fyrsta styrkleikaflokki líkt og venjan er. Perú er sterkt lið úr Suður-Ameríku en það er langt síðan að liðið komst á HM síðast og sjálfsagt telja margir lesenda Vísis að Ísland eigi hvað mestan möguleika að leggja það að velli af þeim liðum sem eru í öðrum styrkleikaflokki. Sádí-Arabía er svo neðsta liðið úr fjórða flokknum og því eðlilegt val lesenda.Draumariðill Brasilía England Ísland Panama Sameinar það besta úr báðum heimum – að mæta skemmtilegum liðum og eiga möguleika á sæti í 16 liða úrslitunum. Hvern hefur ekki dreymt um að spila við Brasilíu á HM? Um það þarf vart að fjölyrða hversu stór stund það yrði. Englendinga höfum við unnið áður og er vel hægt að endurtaka þann leik. Það eru svo endalausir möguleikar á orðagríni með Panama-skjölin fyrir þann leik.Martraðariðill Þýskaland Kólumbía Ísland Nígería Þetta er erfiður riðill, svo vægt sé til orða tekið. Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar og virðast einfaldlega ósigrandi á stórmóti. Þá eru Kólumbíumenn ávallt sterkir. Nígería er svo líklega sterkasta liðið sem hægt væri að fá úr fjórða styrkleikaflokki.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. 1. desember 2017 06:00 Ísland lukkuþjóð Brassa á HM Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar. 30. nóvember 2017 06:00 Heimir: Alveg sama hvaða lið við fáum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, á sér enga óskamótherja þegar dregið verður í riðla á HM 2018 á morgun. 30. nóvember 2017 19:44 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira
Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30
Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. 1. desember 2017 06:00
Ísland lukkuþjóð Brassa á HM Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar. 30. nóvember 2017 06:00
Heimir: Alveg sama hvaða lið við fáum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, á sér enga óskamótherja þegar dregið verður í riðla á HM 2018 á morgun. 30. nóvember 2017 19:44