Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour