Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour