Hækka fjárveitingar til framhalds- og háskóla um 3,8 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2017 17:49 Háskólarnir fá 2,8 milljarða og framhaldsskólarnir fá 1.040 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var nú í morgun. Vísir/Vilhelm Fjárveitingar til framhalds- og háskóla á landinu munu hækka um 3,8 milljarða króna á næsta ári. Háskólarnir fá 2,8 milljarða og framhaldsskólarnir fá 1.040 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var nú í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar segir að fjárveitingunni til háskólanna sé ætlað að efla bæði kennslu og rannsóknir, bæta þjónustu við nemendur, auka vísindastarf og styrkja alþjóðlegt samstarf.Með auknum fjárveitingum til framhaldsskóla er stuðlað að því að markmiðum um fjármögnun framhaldsskólastigsins verði náð og er fénu ætlað að efla starfsemi skólanna og efla iðn- og verknám. „Þessi mikla aukning er liður í þeirri stórsókn sem ríkisstjórnin hefur boðað í menntamálum. Við ætlum að standast samanburð við þær þjóðir sem standa sig best og tryggja að nemendur fái bestu mögulegu þjónustu. Skólarnir eru lykilstofnanir í samfélaginu og það er tímabært að uppfylla þarfir þeirra, svo gæði starfsins verði tryggð,” segir Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, í tilkynningunni. Þar segir einnig að starfsemi íslenskra háskóla hafi stóraukist á undanförnum árum. Framboð náms hafi verið aukið á öllum stigum náms. Rannsóknarstarfsemi hafi verið aukin og erlent samstarf hafi verið virkt. Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Fjárveitingar til framhalds- og háskóla á landinu munu hækka um 3,8 milljarða króna á næsta ári. Háskólarnir fá 2,8 milljarða og framhaldsskólarnir fá 1.040 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var nú í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar segir að fjárveitingunni til háskólanna sé ætlað að efla bæði kennslu og rannsóknir, bæta þjónustu við nemendur, auka vísindastarf og styrkja alþjóðlegt samstarf.Með auknum fjárveitingum til framhaldsskóla er stuðlað að því að markmiðum um fjármögnun framhaldsskólastigsins verði náð og er fénu ætlað að efla starfsemi skólanna og efla iðn- og verknám. „Þessi mikla aukning er liður í þeirri stórsókn sem ríkisstjórnin hefur boðað í menntamálum. Við ætlum að standast samanburð við þær þjóðir sem standa sig best og tryggja að nemendur fái bestu mögulegu þjónustu. Skólarnir eru lykilstofnanir í samfélaginu og það er tímabært að uppfylla þarfir þeirra, svo gæði starfsins verði tryggð,” segir Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, í tilkynningunni. Þar segir einnig að starfsemi íslenskra háskóla hafi stóraukist á undanförnum árum. Framboð náms hafi verið aukið á öllum stigum náms. Rannsóknarstarfsemi hafi verið aukin og erlent samstarf hafi verið virkt.
Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira