Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour