Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour