Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2017 kynntar Tinni Sveinsson skrifar 19. janúar 2018 17:30 Glatt var á hjalla þegar teymið á bak við vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands tók við veðlaunum fyrir vef ársins í fyrra. Gunnar Freyr Steinsson Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is. Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is.
Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30