Kolbeinn mættur aftur á æfingu hjá Nantes og HM vonir vakna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 14:15 Kolbeinn Sigþórsson fagnar sigurmarki sínu á móti Englendingum á EM 2016. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson er allur að braggast eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla. Kolbeinn sagði frá því á Instagram síðu sinni í dag að hann væri farinn að æfa fótbolta á ný. Kolbeinn er hjá franska liðinu Nantes en hann snéri þangað aftur eftir að hafa verið í láni hjá tyrkneska félaginu Galatasaray. Kolbeinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes sumarið 2015 sem gildir til júníloka 2020. Feels great to be finally back @fcnantes A post shared by Kolbeinn Sigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Jan 19, 2018 at 5:39am PST „Frábært að vera loksins komin til baka á æfingar hjá Nantes,“ skrifaði Kolbeinn á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Þetta eru frábærar fréttir en marga dreymir um að sjá Kolbein aftur í íslenska landsliðsbúningnum á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Síðasti leikur hans með landsliðinu var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM sumarið 2016. Kolbeinn skoraði í tveimur síðustu landsleikjum sínum og er eins og er annar markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi með 22 mörk í 44 leikjum. Kolbein vantar fjögur mörk til að jafna met Eiðs Smára Guðjohnsen. Kolbeinn meiddist haustið 2016 og hefur ekki spilað alvöru fótboltaleik síðan. Hans síðasti leikur með Nantes var 28. ágúst 2016 og vegna meiðslann náði hann ekki að spila með Galatasaray. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er allur að braggast eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla. Kolbeinn sagði frá því á Instagram síðu sinni í dag að hann væri farinn að æfa fótbolta á ný. Kolbeinn er hjá franska liðinu Nantes en hann snéri þangað aftur eftir að hafa verið í láni hjá tyrkneska félaginu Galatasaray. Kolbeinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes sumarið 2015 sem gildir til júníloka 2020. Feels great to be finally back @fcnantes A post shared by Kolbeinn Sigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Jan 19, 2018 at 5:39am PST „Frábært að vera loksins komin til baka á æfingar hjá Nantes,“ skrifaði Kolbeinn á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Þetta eru frábærar fréttir en marga dreymir um að sjá Kolbein aftur í íslenska landsliðsbúningnum á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Síðasti leikur hans með landsliðinu var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM sumarið 2016. Kolbeinn skoraði í tveimur síðustu landsleikjum sínum og er eins og er annar markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi með 22 mörk í 44 leikjum. Kolbein vantar fjögur mörk til að jafna met Eiðs Smára Guðjohnsen. Kolbeinn meiddist haustið 2016 og hefur ekki spilað alvöru fótboltaleik síðan. Hans síðasti leikur með Nantes var 28. ágúst 2016 og vegna meiðslann náði hann ekki að spila með Galatasaray.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira