Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Upp með taglið Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Upp með taglið Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour