Ísland í hópi tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 11:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði tuttugasta besta landsliðs í heimi. Vísir/Ernir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkar sig um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en janúarlistinn var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 20. sæti á fyrsta FIFA-lista ársins 2018 en liðið var í 22. sæti á síðasta lista árins 2017. Íslenska landsliðið vann tvo sigra á Indónesíu í síðustu viku og skoraði þá tíu mörk í tveimur leikjum. Indónesía fer upp um tvö sæti og er nú í 160. sæti.NEW #FIFARANKING Germany stay top, with Tunisia and Kuwait among the biggest climbers More info https://t.co/JtxKiHjKQ8pic.twitter.com/tlu6PulaoK — FIFA.com (@FIFAcom) January 18, 2018 Íslenska landsliðið hoppar upp fyrir knattspyrnustórveldin Holland og Úrúgvæ á þessum nýja lista. Næst á undan Íslandi er nú landslið Wales sem var einmitt að ráða Ryan Giggs í vikunni. Íslands er samt áfram bara í þriðja sæti meðal Norðurlandaþjóðanna því Danir eru í 12. sæti og Svíar eru í 18. sæti. Noregur fer upp um eitt sæti og er nú í 58. sæti en Finnar eru í 68. æsti. Færeyingar falla niður um tvö sæti og eru í 97. sæti. Það varð engin breyting á stöðu fjórtán efstu þjóða listans. Efstu fjögur eru áfram Þýskaland, Brasilía, Portúgal og Argentína. Króatar fara upp um tvö sæti og í 15. sæti. Króatía fór upp fyrir bæði England og Mexíkó. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkar sig um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en janúarlistinn var gefinn út í morgun. Íslenska liðið er í 20. sæti á fyrsta FIFA-lista ársins 2018 en liðið var í 22. sæti á síðasta lista árins 2017. Íslenska landsliðið vann tvo sigra á Indónesíu í síðustu viku og skoraði þá tíu mörk í tveimur leikjum. Indónesía fer upp um tvö sæti og er nú í 160. sæti.NEW #FIFARANKING Germany stay top, with Tunisia and Kuwait among the biggest climbers More info https://t.co/JtxKiHjKQ8pic.twitter.com/tlu6PulaoK — FIFA.com (@FIFAcom) January 18, 2018 Íslenska landsliðið hoppar upp fyrir knattspyrnustórveldin Holland og Úrúgvæ á þessum nýja lista. Næst á undan Íslandi er nú landslið Wales sem var einmitt að ráða Ryan Giggs í vikunni. Íslands er samt áfram bara í þriðja sæti meðal Norðurlandaþjóðanna því Danir eru í 12. sæti og Svíar eru í 18. sæti. Noregur fer upp um eitt sæti og er nú í 58. sæti en Finnar eru í 68. æsti. Færeyingar falla niður um tvö sæti og eru í 97. sæti. Það varð engin breyting á stöðu fjórtán efstu þjóða listans. Efstu fjögur eru áfram Þýskaland, Brasilía, Portúgal og Argentína. Króatar fara upp um tvö sæti og í 15. sæti. Króatía fór upp fyrir bæði England og Mexíkó.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira