Engin hefðbundin námskrá verður í nýjum lýðháskóla á Flateyri Aron Ingi Guðmundsson skrifar 11. janúar 2018 06:00 Helena Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Lýðaháskólans á Flateyri, segir marga koma að stofnun skólans. Félag um stofnun lýðháskóla á Flateyri „Eftir mikið undirbúningsstarf fólks í sjálfboðavinnu þá erum við komin á þann stað að við eigum möguleika á að fara af stað með skólann í haust,“ segir Helena Jónsdóttir framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri. Helena segir að í fyrstu verði ein eða tvær námsbrautir með tuttugu til fjörutíu nemendum. „Það var stofnað félag um þetta fyrir ári og Flateyringar sýndu þessu mikinn áhuga. Svo fyrir nokkrum mánuðum fékkst vilyrði fyrir að fá styrk til að ráða framkvæmdastjóra,“ segir Helena. Mikil bjartsýni ríki um verkefnið. „Við reiknum með að námið verði tvær annir, en höfum ekki útilokað að fólk geti komið í hálft ár. Svo verður þetta keyrt í lotum, það verður engin hefðbundin námskrá. Námsbrautirnar munu snúast um tónlist, kvikmyndagerð og svo umhverfi og náttúruna. Þá ekki bara náttúruna til að leika sér og skoða heldur líka hvernig hægt er að vinna úr auðlindum hennar eins og tíðkast hefur á svæðinu,“ útskýrir Helena. Á svæðinu er mikil tónlistarsköpun og mikil gróska í kvikmyndagerð og við munum nýta þá krafta sem þar eru,“ segir Helena. Skólinn verði lyftistöng í báðar áttir. „Fólk kemur vestur, lærir og skemmtir sér og hugsanlega vilja einhverjir setja eitthvað af stað og jafnvel setjast að þarna. Svo geta Vestfirðingar miðlað sinni þekkingu áfram þannig að áhrifin geta verið margþætt,“ segir Helena. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
„Eftir mikið undirbúningsstarf fólks í sjálfboðavinnu þá erum við komin á þann stað að við eigum möguleika á að fara af stað með skólann í haust,“ segir Helena Jónsdóttir framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri. Helena segir að í fyrstu verði ein eða tvær námsbrautir með tuttugu til fjörutíu nemendum. „Það var stofnað félag um þetta fyrir ári og Flateyringar sýndu þessu mikinn áhuga. Svo fyrir nokkrum mánuðum fékkst vilyrði fyrir að fá styrk til að ráða framkvæmdastjóra,“ segir Helena. Mikil bjartsýni ríki um verkefnið. „Við reiknum með að námið verði tvær annir, en höfum ekki útilokað að fólk geti komið í hálft ár. Svo verður þetta keyrt í lotum, það verður engin hefðbundin námskrá. Námsbrautirnar munu snúast um tónlist, kvikmyndagerð og svo umhverfi og náttúruna. Þá ekki bara náttúruna til að leika sér og skoða heldur líka hvernig hægt er að vinna úr auðlindum hennar eins og tíðkast hefur á svæðinu,“ útskýrir Helena. Á svæðinu er mikil tónlistarsköpun og mikil gróska í kvikmyndagerð og við munum nýta þá krafta sem þar eru,“ segir Helena. Skólinn verði lyftistöng í báðar áttir. „Fólk kemur vestur, lærir og skemmtir sér og hugsanlega vilja einhverjir setja eitthvað af stað og jafnvel setjast að þarna. Svo geta Vestfirðingar miðlað sinni þekkingu áfram þannig að áhrifin geta verið margþætt,“ segir Helena.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira